Skráningarfærsla handrits

Lbs 576 4to

Rímnabók ; Ísland, 1870

Titilsíða

Skemmtileg rímnabók innihaldandi átta rímnaflokka og annað fleira fróðlegt og til dægrastyttingar. Skrifuð að Stóra-Vatnshorni í Haukadal árin 1768-70 af Jóni Egilssyni. Innfest að nýju 1827 og nú að nýju 1869.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-81r)
Rollantsrímur
Titill í handriti

Rollantsrímur Þórðar Magnússonar á Strjúgi

Upphaf

Mörg hafa fræðin mætir fyrr / meistarar diktað fróðir …

Athugasemd

18 rímur.

Efnisorð
2 (81v-148r)
Bósarímur
Titill í handriti

Rímur af Herrauð og Bósa

Upphaf

Berlings læt ég báru jór / brík fyrir öldu ljóma …

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
3 (148r-274v)
Rímur af Bálant
Titill í handriti

Rímur af Bálant amíral kveðnar af Guðmundi heitnum Bergþórssyni

Upphaf

Herjans vildi ég horna straum / hella úr keri óma …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
4 (275r-303v)
Rímur af Illuga Tagldarbana
Titill í handriti

Rímur af Illuga kellingafífli

Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð , / skýr um Íslands byggðir …

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð
5 (303v-361v)
Skrælingjaníð
Titill í handriti

Annuin Iversaret eður Skræingjaníð

Athugasemd

Ásamt Kalalitakviðu

6 (362r-410r)
Rímur af Jasoni bjarta
Titill í handriti

Rímur af Jasoni bjarta ortar af Jóni sál. Þorsteinnsyni

Upphaf

Margir stirðar stundir sér / stytta á fyrri dögum …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
7 (410v-451r)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

Rímur af Nitida frægu

Upphaf

Gjöri ég mér gaman sem fyrr / Gillings snekkju eina …

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
8 (451v-598r)
Brávallarímur
Titill í handriti

Af Ívari víðfaðma, Helga hvassa, Hræreki kóngi, Haraldi Hilditönn og Brávallabardaga

Upphaf

Tvíblends hallar turna frá / tóku meyjar dansa …

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
9 (599r-640v)
Rímur af Þorsteini uxafæti
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini uxafæti

Upphaf

Herjans bið ég haukarnir / hingað fljúga nái …

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 539 blöð (220 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Árni Gíslason

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.

Handritið er skrifað upp eftir handriti Jóns Egilssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 274-275.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn