Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 576 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1870

Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Eiríksson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1741 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
12. júlí 1721 
Dáinn
18. maí 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Fæddur
18. október 1833 
Dáinn
4. maí 1911 
Starf
Leturgrafari; Lögreglumaður 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
1807 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Skemmtileg rímnabók innihaldandi átta rímnaflokka og annað fleira fróðlegt og til dægrastyttingar. Skrifuð að Stóra-Vatnshorni í Haukadal árin 1768-70 af Jóni Egilssyni. Innfest að nýju 1827 og nú að nýju 1869.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-81r)
Rollantsrímur
Titill í handriti

„Rollantsrímur Þórðar Magnússonar á Strjúgi “

Upphaf

Mörg hafa fræðin mætir fyrr / meistarar diktað fróðir …

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
2(81v-148r)
Bósarímur
Titill í handriti

„Rímur af Herrauð og Bósa“

Upphaf

Berlings læt ég báru jór / brík fyrir öldu ljóma …

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
3(148r-274v)
Rímur af BálantFerakutsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Bálant amíral kveðnar af Guðmundi heitnum Bergþórssyni“

Upphaf

Herjans vildi ég horna straum / hella úr keri óma …

Aths.

24 rímur.

Efnisorð
4(275r-303v)
Rímur af Illuga Tagldarbana
Titill í handriti

„Rímur af Illuga kellingafífli“

Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð , / skýr um Íslands byggðir …

Aths.

11 rímur.

Efnisorð
5(303v-361v)
Skrælingjaníð
Titill í handriti

„Annuin Iversaret eður Skræingjaníð“

Aths.

Ásamt Kalalitakviðu

6(362r-410r)
Rímur af Jasoni bjarta
Titill í handriti

„Rímur af Jasoni bjarta ortar af Jóni sál. Þorsteinnsyni“

Upphaf

Margir stirðar stundir sér / stytta á fyrri dögum …

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
7(410v-451r)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

„Rímur af Nitida frægu“

Upphaf

Gjöri ég mér gaman sem fyrr / Gillings snekkju eina …

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð
8(451v-598r)
Brávallarímur
Titill í handriti

„Af Ívari víðfaðma, Helga hvassa, Hræreki kóngi, Haraldi Hilditönn og Brávallabardaga“

Upphaf

Tvíblends hallar turna frá / tóku meyjar dansa …

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð
9(599r-640v)
Rímur af Þorsteini uxafæti
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini uxafæti“

Upphaf

Herjans bið ég haukarnir / hingað fljúga nái …

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 539 blöð (220 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Árni Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.

Handritið er skrifað upp eftir handriti Jóns Egilssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 274-275.
« »