Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 531 4to

Skoða myndir

Íslenskar þjóðsögur og ævintýri; Ísland, 1850-1865.

Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Pálsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
9. desember 1874 
Starf
Bóndi; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingibjörg Pétursdóttir 
Fædd
1. júní 1793 
Dáin
4. júlí 1860 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson Norðmann 
Fæddur
5. desember 1820 
Dáinn
15. mars 1877 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Jónsdóttir 
Fædd
1796 
Dáin
19. mars 1872 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður Einarsdóttir 
Fædd
23. apríl 1829 
Dáin
1890 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Finnsdóttir 
Fædd
1788 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Gíslason 
Fæddur
1798 
Dáinn
3. mars 1867 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Grímsson 
Fæddur
3. júní 1825 
Dáinn
18. janúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður; Safnari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson 
Fæddur
15. janúar 1818 
Dáinn
8. nóvember 1870 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skafti Skaftason 
Starf
,,Læknir" 
Hlutverk
Gefandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Kúld 
Fæddur
12. júní 1822 
Dáinn
19. júlí 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sveinsson 
Fæddur
1762 
Dáinn
28. júlí 1845 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvarður Ólafsson 
Fæddur
1829 
Dáinn
29. nóvember 1872 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnljótur Ólafsson 
Fæddur
21. nóvember 1823 
Dáinn
29. október 1904 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólöf Jónsdóttir 
Fædd
12. maí 1800 
Dáin
4. mars 1883 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Björnsson 
Fæddur
29. júní 1836 
Dáinn
14. febrúar 1919 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Gunnarsson ; yngri 
Fæddur
26. júlí 1763 
Dáinn
20. mars 1841 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson 
Fæddur
23. ágúst 1812 
Dáinn
8. desember 1889 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Heimildarmaður; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Gíslason 
Fæddur
6. febrúar 1798 
Dáinn
19. ágúst 1874 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Guðmundsson 
Fæddur
9. mars 1833 
Dáinn
7. september 1874 
Starf
Málari 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Heimildarmaður; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
11. maí 1828 
Dáinn
26. júní 1889 
Starf
Umboðsmaður; Alþingismaður 
Hlutverk
Viðtakandi; Skrifari; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Maurer, Konrad 
Fæddur
29. apríl 1823 
Dáinn
16. september 1902 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Heimildarmaður; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jakobsson 
Fæddur
12. maí 1834 
Dáinn
19. janúar 1873 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Lund Jónsson 
Fæddur
1801 
Dáinn
4. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Silfursmiður 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Gunnarsson 
Fæddur
10. október 1812 
Dáinn
22. nóvember 1878 
Starf
Prestur; Alþingismaður 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Guðmundsdóttir ; skálda 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Einarsson 
Fæddur
23. júlí 1809 
Dáinn
15. nóvember 1885 
Starf
Bóndi; Alþingismaður 
Hlutverk
Viðtakandi; Heimildarmaður; Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Kristjánsson 
Fæddur
17. maí 1812 
Dáinn
14. apríl 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Heimildarmaður; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Sæmundsson 
Fæddur
1796 
Dáinn
6. mars 1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
3. október 1826 
Dáinn
13. júní 1885 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brandþrúður Benónýsdóttir 
Fædd
26. júní 1831 
Dáin
3. júlí 1911 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
4. september 1548 
Dáinn
1636 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson Kúld 
Fæddur
25. nóvember 1807 
Dáinn
20. nóvember 1859 
Starf
Kaupmaður; Bóksali 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðríður Magnúsdóttir 
Fædd
22. apríl 1802 
Dáin
28. apríl 1862 
Starf
Ljósmóðir 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Gíslason 
Fæddur
30. október 1837 
Dáinn
15. október 1890 
Starf
Skólapiltur; Prestur 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jakobsson 
Fæddur
20. apríl 1814 
Dáinn
29. september 1868 
Starf
Bóndi; Steinsmiður; Trésmiður; Hreppsstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Jónsson 
Fæddur
1813 
Dáinn
26. janúar 1881 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Heimildarmaður; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Gíslason 
Fæddur
14. ágúst 1825 
Dáinn
2. desember 1888 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Ásmundsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Einarsson 
Fæddur
25. mars 1816 
Dáinn
31. október 1882 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Níelsson 
Fæddur
1801 
Dáinn
17. janúar 1881 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Þórðarson 
Fæddur
30. júlí 1800 
Dáinn
9. desember 1882 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1814 
Dáinn
6. mars 1874 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Guðmundsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
10. september 1856 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
13. maí 1802 
Dáinn
7. janúar 1883 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Zoega Tómasson 
Fæddur
28. mars 1857 
Dáinn
15. apríl 1928 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Jónassen 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fæddur
13. júlí 1781 
Dáinn
31. desember 1861 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Heimildarmaður; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingunn Olsen 
Fædd
1817 
Dáin
4. apríl 1897 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvarður Jónsson 
Fæddur
1798 
Dáinn
27. september 1869 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
10. desember 1807 
Dáinn
31. maí 1875 
Starf
Ritstjóri 
Hlutverk
Ritstjóri; Eigandi; Heimildarmaður; Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Þorvaldsdóttir 
Fædd
29. september 1812 
Dáin
25. nóvember 1876 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorleifsson 
Fæddur
12. maí 1825 
Dáinn
13. febrúar 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
Sveinninn sem undi ekki með álfum
Titill í handriti

„Huldufólk heillar barn“

Upphaf

Norður í Þingeyjarsýslu hvarf eitt sinn drengur á 4. árinu …

Niðurlag

„… en sveinninn vóx upp hjá móður sinni, og var efnismaður.“

Ábyrgð
Aths.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 48.

2(2v-3r)
Tökum á, tökum á
Titill í handriti

„Ekki má því mein er á“

Upphaf

Tvær álfkonur fóru einu sinni …

Niðurlag

„… og síðan sagði frá þessum atburði.“

Ábyrgð
Aths.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 42 - 43.

3(4r-4v)
Prestsdóttirin frá Prestsbakka
Titill í handriti

„7. Tilvera huldufólks“

Upphaf

Á Prestbakka á Síðu í Skaftafellssýslu …

Niðurlag

„… Upp frá því dreymdi hann hana aldrei.“

Ábyrgð
Aths.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 77.

4(4v)
Meystelpan á Kirkjubóli
Titill í handriti

„Meystelpan á Kirkjubóli “

Upphaf

Páll bóndi Sæmundarson bjá á Kirkjubóli, á Bæjarnesi …

Niðurlag

„… er Málfríður kallaði.“

Skrifaraklausa

„Eftir honum, nú komnum yfir sjötugt er sagan tekin 1859. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Árni Pálsson

Skrifari Jón Árnason

Aths.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 46.

5(5r)
Fardagar álfa
Titill í handriti

„Fardagar álfa “

Upphaf

Fardagar álfa eru …

Niðurlag

„… nokkuð gjör frásagt.“

Ábyrgð
Aths.

Er yfirstrikað í handriti.

6(5v-7v)
Álfadans á nýjársnótt
Titill í handriti

„Álfadans á nýjársnótt “

Upphaf

Tvo bræður greindi á um það …

Niðurlag

„… hvarf aldrei maður síðan nokkra nýársnótt .“

Ábyrgð
Aths.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 117 - 118.

7(8r-8v)
Um álfa
Titill í handriti

„Um álfa “

Upphaf

Það er alkunnugt …

Niðurlag

„… sem að þeim hefir verið farið .“

Ábyrgð
Efnisorð
8(8v-9r)
Skarðhóll hjá Látraseli
Titill í handriti

„Skarðhóll hjá Látraseli “

Upphaf

Maður hér Gunnlaugur Árnason …

Niðurlag

„… og komst undir tvítugt .“

Skrifaraklausa

„Eftir Gísla fróða Konráðssyni “

Ábyrgð
Aths.

Sögu þessa er að prentaða finna í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 35.

9(9r-10r)
Álfkonan í Skollhól
Titill í handriti

„Álfkonan í Skollhól “

Upphaf

Á Eyrarbakka í Árnessýslu er kot nokkurt …

Niðurlag

„… grimmilega gjalda gáska síns.“

Skrifaraklausa

„Eftir manni sem alist hefur upp á Eyrarbakka “

Ábyrgð
Aths.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 35 - 36.

10(11r)
Prestsdóttirin frá Prestsbakka
Titill í handriti

„Sama efni“

Upphaf

Páll bóndi Sæmundarson bjá á Kirkjubóli, á Bæjarnesi …

Niðurlag

„… er Málfríður kallaði. “

Ábyrgð
Aths.

Sama saga og er á blaði 4r-4v.

11(11v-12v)
Frá Eyjólfi og álfkonu
Titill í handriti

„Frá Eyjólfi og álfkonu “

Upphaf

Gunnlaugur prestur Þorsteinsson …

Eftir Gísla fróða Konráðssyni

Niðurlag

„… og varð það Eyjólfi að bana. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Gísli Konráðsson

Skrifari Jón Árnason

12(12v)
Álfar í Ásgarðsstapa
Titill í handriti

„Sama efni “

Upphaf

Í Hvammssveit í Dalasýslu …

Niðurlag

„… tekur hann í hönd hennar. “

Ábyrgð
Aths.

Er yfirstrikað í handriti.

Efnisorð
13(13r-14r)
Prestdóttir gift huldumanni
Titill í handriti

„Prestdóttir gift huldumanni “

Upphaf

Prestur einn á einhverjum stað …

Niðurlag

„… sem þú átt skilið. “

Skrifaraklausa

„Eftir Gísla fróða Konráðssyni “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Gísli Konráðsson

Skrifari Jón Árnason

14(14v)
Skarðhóll hjá Látraseli
Titill í handriti

„Skarðhóll hjá Látraseli “

Upphaf

Maður hér Gunnlaugur Árnason …

Niðurlag

„… og komst undir tvítugt. “

Skrifaraklausa

„Eftir henni nær sextugri er saga þessi tekin (1859?) “

Ábyrgð
Aths.

Er yfirstrikað í handriti.

15(15r-15v)
Álfkonur í barnsnauð
Titill í handriti

„Álfkonur í barnsnauð “

Upphaf

Þegar álfkonur geta ekki fætt …

Niðurlag

„… var hún skyggn þaðan í frá. “

Ábyrgð
16(15v-17r)
Álfkonan í Ásgarðsstapa
Titill í handriti

„Álfkonan í Ásgarðsstapa “

Upphaf

Í Hvammssveit í Dalasýslu …

Niðurlag

„… hin mesta alla ævi. “

Skrifaraklausa

„Úr Eyjafirði“

Ábyrgð
17(17r-18r)
Konan á Skúmstöðum
Titill í handriti

„Sama efni “

Upphaf

Á Skúmstöðum í Landeyjum …

Niðurlag

„… og engan huldumann upp frá því. “

Skrifaraklausa

„Eftir manni sem ólst upp í Rangárþingi “

Ábyrgð
18(18v)
Álfkona fæðir í híbýlum manna
Titill í handriti

„Álfkona fæðir í híbýlum manna “

Upphaf

Í þá tíð sem Grímur (Grímólfur) prestur …

Niðurlag

„… og hefður þetta verið tvær huldukonur. “

Skrifaraklausa

„Eftir sama“

Ábyrgð
19(19r)
Magnús pólití
Upphaf

Hann ólst upp á einhverjum bæ austur í Þingvallasveit …

Niðurlag

„… kenna það þessum atburði. “

Ábyrgð
20(19r-19v)
Sigríður frá Þorgautsstöðum
Upphaf

Frá því hefir sagt gömul kona …

Niðurlag

„… og elti hana svo. “

Ábyrgð
21(19v)
Prestsonurinn á Knappstöðum
Upphaf

Það er og fært í frásögur …

Niðurlag

„… og væru kirkjusiðir þess líkir vorum. “

Ábyrgð
22(19v)
Séra Jón Norðmann
Upphaf

Þegar Jón prestur Norðmann var ungur …

Niðurlag

„… þá meinsemd í mánuð. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Norðmann

Heimildamaður Margrét Jónsdóttir

Skrifari Jón Árnason

23(19v-20r)
Sæmundur á Staðastað
Upphaf

Nálægt Staðarstað er hóll …

Niðurlag

„… hér um bil 14 ára. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Norðmann

Skrifari Jón Árnason

24(20r)
Áttræður umskiptingur
Upphaf

Það hefir verið sagt frá umskiptingi …

Niðurlag

„… að hann komst þar ekki fyrir.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Norðmann

Skrifari Jón Árnason

25(20r)
Guðlaugur á Hurðarbaki
Upphaf

Ólafur hét maður …

Niðurlag

„… af því nógu snemma var að gætt.“

Ábyrgð
26(20v)
Barnsvaggan á Minni-Þverá
Titill í handriti

„Barnsvaggan á Minni-Þverá“

Upphaf

Kristín sem var á Minniþverá …

Niðurlag

„… og hurfu þau þar öll.“

Skrifaraklausa

„Eptir Ragnheiði og Ragnhildi Einarsdætrum. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Kristín Finnsdóttir

Skrifari Jón Árnason

27(20v-21v)
Umskiptingurinn í Sogni
Titill í handriti

„Umskiptingurinn á Sogni “

Upphaf

Gísli hét maður …

Niðurlag

„… En konan var lengi ístöðulítil eftir þessa ásjón. “

Skrifaraklausa

„Eftir þeim systrum Ragnheiði og Ragnhildi Einarsdætrum. “

Ábyrgð
28(22r)
Andrahaus
Titill í handriti

„Andrahaus“

Upphaf

Í Skarðslöndum (eyjum, sem liggja undir Skarð á Skarðsströnd) er eya ein …

Niðurlag

„… að láta slá hann. “

Skrifaraklausa

„Eftir Vigfúsi föður Sigurðar gullsmiðs “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Vigfús Gíslason

Skrifari Jón Árnason

29(22v)
Karl og kerling
Titill í handriti

„Karl og kerling “

Upphaf

Tvö tröll framan úr Breiðafjarðardölum …

Niðurlag

„… heita enn Karl og Kerling .“

Skrifaraklausa

„Sami sögumaður “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Vigfús Gíslason

Skrifari Jón Árnason

30(22v-23r)
Djúpir eru Íslands álar
Upphaf

Sagt er, að tröllkona nokkur …

Niðurlag

„… riðið undir knésbótina krepta. “

Skrifaraklausa

„Sbr. Safn til sögu Ísl. I, 46. “

Ábyrgð
31(23r)
Skessulág
Titill í handriti

„Skessulág“

Upphaf

Skamt fyrir ofan Mælifell í Skagafirði …

Niðurlag

„… ímyndað sér tröllin “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Skúla prests Gíslasonar “

Ábyrgð
32(23v)
Narfi Tarfi Bol Bol Bol
Titill í handriti

„Draugurinn “

Upphaf

Einu sinni var draugur einn …

Niðurlag

„… fyrir þrekvirki þetta .“

Skrifaraklausa

„Handritsdrusla rifin innan um blöð sr. Magnúsar sál. Grímssonar. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Magnús Grímsson

Skrifari Jón Árnason

Efnisorð
33(24r)
Af drengnum í Dyrhólaey
Titill í handriti

„Af drengnum í Dyrhólaey “

Upphaf

Fyrir skömmu var smaladrengur í Dyrhólaey …

Niðurlag

„… og sumir heyrðu hljóð hans á land. “

Skrifaraklausa

„Eftir sömu blaðadruslum “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Magnús Grímsson

Skrifari Jón Árnason

34(24r)
Sagan af skratta og þremur djöflum hans
Titill í handriti

„Sagan af skratta og 3 djöflum hans “

Upphaf

Einu sinni sendi fjandinn 3 djöfla …

Niðurlag

„… teljast næstur mér upp héðan. “

Skrifaraklausa

„Eftir sömu blaðadruslum “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Magnús Grímsson

Skrifari Jón Árnason

35(24v-25r)
Skólapiltar á Hólum og í Skálholti kveðast á
Titill í handriti

„Skólapiltar á Hólum og í Skálholti kveðast á “

Upphaf

Fyrrum þegar skólar voru …

Niðurlag

„… liggja vestur á höfða. “

Skrifaraklausa

„Eftir sömu druslum. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Magnús Grímsson

Skrifari Jón Árnason

Efnisorð

36(26r-27r)
Rauðhöfði
Titill í handriti

„Um huldufólk í Geirfuglaskeri “

Upphaf

Það er í sögnum haft …

Niðurlag

„… Lýkur svo þessari sögu. “

Skrifaraklausa

„Páll prestur Jónsson í Hvammi skrásetti eftir gömlum manni á Skaga. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

Skrifari Jón Árnason

37(28r)
Mannhyllingar álfa
Titill í handriti

„Mannhyllingar álfa “

Upphaf

Það hefir á stundum borið við …

Niðurlag

„… Hér skal og segja dæmi þess. “

Ábyrgð
38(28r-29v)
Stúlka dvelur með álfum
Titill í handriti

„Uppeldisdóttir álfkonu“

Upphaf

Einu sinni var stúlkubarn …

Niðurlag

„… áður hún lagðist og dó.“

Ábyrgð
39(30r-30v)
Stúlka dvelur með álfum
Titill í handriti

„Hyllingar “

Upphaf

Það hefur oft borið við …

Niðurlag

„… þangað til hún lagðist og dó. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn gamallar konu í Borgarfirði. “

Ábyrgð
Aths.

Eftir sögn gamallar konu í Borgarfirði.

40(31r-32v)
Átján barna faðir í Álfheimum
Titill í handriti

„Umskiptingar “

Upphaf

Það var á bæ einum …

Niðurlag

„… og ólst upp hjá móður sinni. “

Skrifaraklausa

„Tekið eftir vanalegri sögn í Borgarfirði. “

Ábyrgð
41(33r)
Tökum á tökum á
Titill í handriti

„Tökum á, tökum á! “

Upphaf

Einu sinni fóru tvær álfkonur …

Niðurlag

„… sagði síðan frá atburði þessum. “

Skrifaraklausa

„Tekið eftir vanalegri sögn í Borgarfirði. “

Ábyrgð
42(34r-34v)
Huldufólk
Titill í handriti

„Huldufólk“

Upphaf

Það vita allir …

Niðurlag

„… búa illir álfar og alheiðnir. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Borgfirðinga og Álftnesinga. “

Ábyrgð
43(35r)
Skafti læknir Sæmundsson
Upphaf

Í Reykjavík er maður sé enn á lífi …

Niðurlag

„… hafa ræst ummæli álfkonunnar! “

Skrifaraklausa

„… ... Eftir Skafta sjálfum um föður hans, Skafta lækni Sæmundsen. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Skafti Skaftason

44(35v)
Brandur á Þúfu
Upphaf

Á Þúfu á Fellsströnd …

Niðurlag

„… auðséð er ljós í álfabyggð. “

Ábyrgð
45(36r-36v)
Skafti læknir Sæmundsson
Titill í handriti

„Skafti Sæmundsson læknir “

Upphaf

Skafti hét maður …

Niðurlag

„… og var hann þar síðan til dauðadags. “

Skrifaraklausa

„Skafti sonur hans, sem og er heppinn læknir, hefur sagt frá þessari sögu, eftir því sem amma hans hafði honum sagt ungum. “

Ábyrgð
46(37r-38r)
Tekannan
Titill í handriti

„Tekannann “

Upphaf

Sá prestur var í Gaulverjabæ …

Niðurlag

„… var látin í steypu til koparsmiðs. “

Ábyrgð
47(39r)
Álfadrengur í Dagverðarnesi
Upphaf

Á næsta bæ við mig …

Niðurlag

„… heyrst spunnið á rokk og áraglamur. “

Ábyrgð
48(40r)
Álfar í Fagurey
Upphaf

Þegar ég var í Fagurey …

Niðurlag

„… Gekk konan svo á burt.“

Ábyrgð
49(41r)
Álfar í Purkey
Upphaf

Hið fyrsta sumar er við vorum hér í Purkey …

Niðurlag

„… og kvennfólk líkt búið og heimafólk hér. “

Ábyrgð
50(42r)
Huldukonan í bæjarhólnum
Upphaf

Hér í hólnum milli bæjar og fjóssins …

Niðurlag

„… né nokkur skrípalæti. “

Ábyrgð
51(43r)
Hrútur í Arney
Upphaf

Guðlaug hét kona …

Niðurlag

„… feitur og þriflegur með fallegum lagði. “

Ábyrgð
52(44r)
Draumur
Upphaf

Þá foreldrar konu minnar …

Niðurlag

„… að hann það ei gjöra skyldi. “

Ábyrgð
Efnisorð
53(45r)
Huldumenn í hvalflutningi
Titill í handriti

„Huldumenn í hvalflutningi “

Upphaf

Mr. Vigfús Sigurðsson á Brokey sagði …

Niðurlag

„… af þeim er samleið áttu. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Ólafs Sveinssonar í Purkey “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Ólafur Sveinsson

Skrifari Eiríkur Kúld

54(46r)
Huldufólk í Arnarbæli
Upphaf

Þegar Bjarni sál., langafi konu minnar …

Niðurlag

„… ganga um gólf undir borginni, mjög hægan. “

Ábyrgð
55(47r-47v)
Landdís álfastúlka og Þorsteinn í Búðardal
Upphaf

Þorsteinn sál. Pálsson, er var í Búðardal …

Niðurlag

„… hann í fyrsta sinn eldinn sá. “

Ábyrgð
56(48r)
Þorsteinn í Búðardal
Upphaf

Þegar Páll sálugi bróðir minn …

Niðurlag

„… hefði átt heima í hæð þessari. “

Ábyrgð
57(49r)
Álfahökullinn á Brjánslæk
Titill í handriti

„Álfahökullinn “

Upphaf

Þegar foreldrar séra Eyjólfs …

Niðurlag

„… það veit ég ekki. “

Ábyrgð
58(49v)
Ljúflingsmál
Upphaf

Einu sinni varð bóndadóttir …

Niðurlag

„… og lögðu fæð á dóttur sína. . “

Ábyrgð
58(49v)
Efnisröðun
Ábyrgð
59(50r)
Huldumenn standa fyrir fé
Upphaf

Svo bar við á Ormsstöðum …

Niðurlag

„… þótt pilturinn sæi þær ei. “

Ábyrgð
60(51r)
Huldusmalinn í Purkey
Upphaf

Svo bar við hér í Purkey …

Niðurlag

„… í hæð þeirri er ég áður nefndi. “

Ábyrgð
61(52r-52v)
Ábreiða frá álfum
Upphaf

Hjá foreldrum Madame Gróu …

Niðurlag

„… og látið hana njóta Sigurðar. “

Ábyrgð
62(53r)
Pétur og álfamærin
Titill í handriti

„Pétur og álfamærin “

Upphaf

Pétur Pétursson, er síðar bjó að Hríshól …

Niðurlag

„… og fór vanaleg leið. “

Skrifaraklausa

„Vestfirsk sögn “

Ábyrgð
63(54r)
Huldukonan hjá Hríshóli
Titill í handriti

„Huldukonan hjá Hríshóli “

Upphaf

Ragnheiður Jónsdóttir á Hríshóli …

Niðurlag

„… en ekki stallsystir Ragnheiðar “

Skrifaraklausa

„Vestfirsk sögn “

Ábyrgð
64(55r-55v)
Augnasmyrls álfa
Titill í handriti

„Augnasmyrls álfa “

Upphaf

Þegar álfkonur geta ekki fætt …

Niðurlag

„… og aldrei var hún skyggn þaðan í frá. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn manna í Borgarfirði “

Ábyrgð
65(56r-59v)
Prestsdóttirin frá Stað í Hrútafirði
Titill í handriti

„Prestsdóttirin frá Stað í Hrútafirði“

Upphaf

Einu sinni bjó prestur að Stað …

Niðurlag

„… meðan þau lifðu.“

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Þorvarðar Ólafssonar.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Þorvarður Ólafsson

66(60r-60v)
Prestsdóttirin frá Prestsbakka
Titill í handriti

„Prestsdóttirin “

Upphaf

Á Prestbakka á Síðu í Skaftafellssýslu …

Niðurlag

„…prestdóttur sína aldrei framar. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn skólapilta að austan, 1847.“

Ábyrgð
67(61r)
Nykurinn í Svínavatni
Titill í handriti

„Nykurinn í Svínavatni “

Upphaf

Nykur er í Svínavatni …

Niðurlag

„… hafi verið nykur úr Svínavatni. “

Skrifaraklausa

„Tekið eftir sögn hr. A. Ólafssonar “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Arnljótur Ólafsson

68(62r-62v)
Nykur
Titill í handriti

„Nykur“

Upphaf

Það segja menn að nykur …

Niðurlag

„… né heldur börnin. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn manna í Borgarfirði og leiðrétting Dr. H. Scheving í Reykjavík.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Magnús Grímsson

Skrifari Magnús Grímsson

69(63r-66r)
Tungustapi
Titill í handriti

„Tungustapi“

Upphaf

Í gamla daga …

Niðurlag

„… enda hafa slík býsn eigi skeð síðan þetta var. “

Skrifaraklausa

„Í Eyrbyggju, seinasta kapit. er sagt frá að kirkja hafi verið flutt í Sælingsdalstungu, kirkjugarður grafinn og bein manna upptekinn t.d. Snorra goða og Barkar digar; var það á dögum Guðnýjar húsfreyju í Hvammi móður þeirra Sturlusona því söguritarinn segir að hún hafi verið við og hefur eftir henni það sem greint er um stærð beinanna. Sagan talar ekkert um hvers vegna krikjan var flutt úr stað en á Vesturlandi gengur þessi saga um tilefnið til flutningsins. “

Ábyrgð
70(66r-69r)
Gullbrá
Titill í handriti

„Gullbrá “

Upphaf

Hvammur í Dölum …

Niðurlag

„… svo útkom um bakið. . “

Ábyrgð
70(66r-70v)
Skeggi í Hvammi
Titill í handriti

„Skeggi í Hvammi“

Upphaf

Þess er getið í Kristnisögu …

Niðurlag

„… sunnan megin í þeim dal. “

Ábyrgð
71(71r-72v)
Tungustapi
Upphaf

Þá mun nú vera mál að byrja söguna …

Niðurlag

„… hvernig úti er núna. “

Ábyrgð
Aths.

Vantar framan við þessa sögu.

72(73r)
Hann er í hafti
Upphaf

Það var einu sinni bóndi …

Niðurlag

„… Lýkur svo sögu þessari. “

Skrifaraklausa

„Skrifað eftir Ólöfu Jónsdóttir í Krosskoti. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Ólöf Jónsdóttir

Skrifari Jakob Björnsson

73(73v-74r)
Stúlka leggur leiðri sínar í Álfhól
Upphaf

Einu sinni voru hjón á bæ einum …

Niðurlag

„… og lýkur svo sögunni.“

Ábyrgð
74(74r-74v)
Ólöf hin Eyfirzka og útilegumaðurinn
Upphaf

Einu sinni var kaupamaður …

Niðurlag

„… og lifðu lengi saman.“

Ábyrgð
75(75r)
Hjónin í Skál á Síðu
Titill í handriti

„Saga af hjónum nokkrum sem bjuggu í Skál áSíðu “

Upphaf

Einu sinni bjuggu hjón …

Niðurlag

„… batnaði mikið að lyktum. “

Skrifaraklausa

„Að austan, frá Magnúsi Jónssyni frá Felli?“

Ábyrgð
76(75r-76v)
Kötludraumur
Titill í handriti

„Önnur saga nefnd Kötludraumur “

Upphaf

Már hefur búið manna göfugastur …

Niðurlag

„… og varð nýtur maður og endast svo þetta. “

Skrifaraklausa

„Að austan, frá Magnúsi Jónssyni frá Felli?“

Ábyrgð
77(76v-78v)
Huldupilturinn
Titill í handriti

„3ja saga af huldupilti nokkrum “

Upphaf

Hjón nokkur auðug bjuggu á bæ …

Niðurlag

„… og lýkur svo þessari sögu. “

Skrifaraklausa

„Að austan, frá Magnúsi Jónssyni frá Felli?“

Ábyrgð
78(78v-79v)
Prestsdóttirin
Titill í handriti

„4a saga af Prestsdóttur nokkri “

Upphaf

Eitt sinn bjó prestur á kirkjustað …

Niðurlag

„… og sloppur fylgdi með. “

Skrifaraklausa

„Að austan, frá Magnúsi Jónssyni frá Felli?“

Ábyrgð
79(80r)
Sækýr
Titill í handriti

„sækýr“

Upphaf

Sækýr eru gráar á lit …

Niðurlag

„… góðar til undaneldis. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn manna í Borgarfirði“

Ábyrgð
80(81r)
Frá Marbendli (Kvíguvogabjarg)
Titill í handriti

„Kvíguvogabjarg “

Upphaf

Vogastapi i Gullbringusýslu …

Niðurlag

„… eins og fyrr segir. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Vogamanna, 1850. “

Ábyrgð
81(82r-82v)
Frá Marbendli
Titill í handriti

„Marbendill “

Upphaf

Það segja menn, að niður í sjónum …

Niðurlag

„… sem öðrum þykir ekki hláturlegt. “

Skrifaraklausa

„Tekið eftir vanalegri sögn í Borgarfirði. “

Ábyrgð
82(83r)
Nennir
Upphaf

Einu sinni var stúlka frá Þingeyrum …

Niðurlag

„… sett sig með hana í vatnið.“

Ábyrgð
83(84r-84v)
Kolbeinn í Bjarghúsum
Upphaf

Á næstliðinni öld bjó maður …

Niðurlag

„… að niðjar Kristínar hafi verið ólánsmenn. “

Ábyrgð
Efnisorð

84(85r-86r)
Frá Marbendli
Titill í handriti

„Frá marmennli “

Upphaf

Á Suðurnesjum er bæjaþorp nokkurt …

Niðurlag

„… er áður voru kallaðir Vogar. “

Ábyrgð
85(86v)
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi Jón Árnason

Aths.

Skrifað á dönsku að Eyrarbakka 14. janúar 1859.

86(88r-92v)
Móðars þáttur
Titill í handriti

„Móðarsþáttur “

Upphaf

Það er upphaf sögu þessarar …

Niðurlag

„… Og lúkum vér þannig Móðarsþætti. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Hjálmars skálds Jónssonar.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Hjálmar Jónsson

87(94r-96v)
Kona numin af tröllkonu
Titill í handriti

„Kona numin af tröllkonu “

Upphaf

Einu sinni bað ungur prestur sér stúlku …

Niðurlag

„… frá því mjög hjálpsöm. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti frá séra S. Gunnarssyni “

Ábyrgð
Efnisorð
88(97r-97v)
Kleppa tröllkona
Titill í handriti

„Kleppa tröllkona “

Upphaf

Bær sá liggur fremst í Staðardal …

Niðurlag

„… en rústir sjást þar enn. “

Skrifaraklausa

„Vestfirsk sögn “

Ábyrgð
89(97v)
Steingrímur trölli
Upphaf

Steingrímur trölli, er bjó að Stað …

Niðurlag

„… haug sínum í Staðarfjalli. “

Ábyrgð
90(98r)
Surtshellir
Titill í handriti

„Surtshellir “

Upphaf

Það er í frásögum haft …

Niðurlag

„… allra mestur og verstur. “

Skrifaraklausa

„Tekið eftir sögn manna í Borgarfirði. “

Ábyrgð
91(99r-100r)
Veiðimannaþáttur
Titill í handriti

„Veiðimannaþáttur “

Upphaf

Bjarni er maður nefndur …

Niðurlag

„… lýkur svo frá honum að segja. “

Skrifaraklausa

„Frá Jóni Borgfirðing upp úr einhverri bók. “

Ábyrgð
92(101r-101v)
Guðmundur biskup vígir Látrabjarg
Titill í handriti

„Guðmundur biskup vígir Látrabjarg “

Upphaf

Á dögum Guðmundar biskups voru óeirðir …

Niðurlag

„… og það er hann Gvöndur. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Ólafs Sveinssonar í Purkey. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Ólafur Sveinsson

91(102r-103v)
Vígð Drangey
Titill í handriti

„Drángey “

Upphaf

Drángey liggur hér um bil …

Niðurlag

„… því þar er fjöruborðið mest “

Ábyrgð
92(103v-104v)
Upptök Drangeyjar
Titill í handriti

„Frá upptökum Drángeyjar “

Upphaf

Á fyrri dögum áttu nátttröll …

Niðurlag

„… Guðmundur biskup vígði Drángey. “

Ábyrgð
93(105r)
Teikning af Drangey með kennileitum
94(106r-107r)
Mjóafjarðarskessan
Titill í handriti

„Mjóafjarðar-skessa“

Upphaf

Fyrir framan Fjörð í Mjóafirði er gil eitt …

Niðurlag

„… hversu vel sem í það hefur verið hlaðið.“

Skrifaraklausa

„Hermann nokkur, bóndi í Firði, dáin sirka 1830, kvaðst muna eftir járnskó skessunar sem fallið hafði af henni, þá er hún sté skarðið úr garðinum; var skórinn hafður fyrir sorptrog.“

Ábyrgð
95(107r-108r)
Skessusteinn
Upphaf

Í grennd við Kirkjubæ í Hróarstungu …

Niðurlag

„… þeim er síðar er Skessusteinn kallaður. “

Ábyrgð
96(108r-109v)
Vikivakakvæði
Titill í handriti

„Vikivakakvæði“

Upphaf

Hér fer hind af heiði …

Niðurlag

„… hjá fögrum baugaskorðum. “

Ábyrgð
Efnisorð
97(110r)
Jólasveinar
Titill í handriti

„Jólasveinar “

Upphaf

Þeir eru 13 að tölu …

Niðurlag

„… enn hinn seinasti á þrettánda. “

Skrifaraklausa

„Frá Sr. P. Jónssyni á Myrká“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

Efnisorð
98(110r-111r)
Kýrnar á þrettándanótt
Titill í handriti

„Kýrnar á þrettándanótt “

Upphaf

Á þrettándanótt tala allar kýr …

Niðurlag

„… voru allar kýrnar lausar. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

99(111r-112r)
Guðbjartur sauðamaður og Tófan
Titill í handriti

„Guðbjartur prestur á Laufási “

Upphaf

Hann var prestur að Laufási, þegar Gottskálk Gottskálsksson var biskup á Hólum. …

Niðurlag

„… og tók nú fyrir allan dýrbítir. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

100(112r-114v)
Guðbjartur og Gottskálk biskup
Upphaf

Gottskálk biskup hfði þungan hug til Guðbjartar prests …

Niðurlag

„… Og lyktar svo þessi saga. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

101(115r-115v)
Þormóður í Þormóðsey
Titill í handriti

„Þormóður í Þormóðsey “

Upphaf

Hann bjó í Þormóðsey í Breiðafjarðareyum …

Niðurlag

„… áður en hann fór að heiman. “

Ábyrgð
Efnisorð
102(115v-117v)
Álfkonan í Ásgarðsstapa
Titill í handriti

„Álfar “

Upphaf

Í Hvammsveit í Dalasýslu er bær sá, sem Ásgarður heitir …

Niðurlag

„… En mesta auðnukona var hún alla ævi. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

103(118r-120r)
Árum-Kári
Titill í handriti

„Árum-Kári “

Upphaf

Kári eða Árum-Kári tjásit verið hafa prestur í Selárdal við Arnarfjörð. …

Niðurlag

„… er hann braut skipið á Kolbeinsboði. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Sigurðar prests Gíslasonar á Stað í Steingrímsfirði. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Sigurður Gíslason

104(121r-121v)
Málmey
Titill í handriti

„Missagnir og viðaukar við þáttinn af séra Hálfdáni í Felli. Málmey.“

Upphaf

Sú hefur verið trú á bænum Málmey í Skagafirði …

Niðurlag

„… ef hún væri þar í 20. ár. “

Skrifaraklausa

„Þessi missögn er tekin eftir Sigurði málara Guðmundssyni; samanber. 17. kapituli Í þættinum. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Sigurður Guðmundsson

Aths.

Missögn.

105(121v-122r)
Hálfdán prestur reið gandreið í Hvammdalabjarg
Titill í handriti

„Hálfdán prestur reið gandreið í Hvammdalabjarg “

Upphaf

Svo er mælt, að í fornöld hafi konum í Málmey oft orðið slysagjarnt með einhverju móti …

Niðurlag

„… og sneru þeir síðan aftur. “

Skrifaraklausa

„Páll prestur Jónsson í Hvammi hefir tekið þessa missögn 1859 eftir gömlum manni á Skaga. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

Aths.

Missögn.

106(122v-123v)
Hálfdán prestur þjónar Hvammdalabrauði
Titill í handriti

„Hálfdán prestur þjónar Hvammdalabrauði “

Upphaf

Svo er sagt, að einn tíma væri prestlaust í Hvamms og Ketu brauðu …

Niðurlag

„… í miðju skarðinu. “

Skrifaraklausa

„Páll prestur Jónsson í Hvammi hefir skrásett eftir sama sögumanni. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

Efnisorð
107(124r-124v)
Fiskveiðin
Titill í handriti

„Fiskveiðin “

Upphaf

Það var einhverju sinni …

Niðurlag

„… að Hálfdán prestur hafi gjört rekskör að um lúðuhvarfið. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Jóns alþingismanns á Gautlöndum.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Sigurðsson

Efnisorð
108(125r)
Gissur á Botnum
Titill í handriti

„Gissur í Lækjabotni “

Upphaf

Gissur hét maður; hann átti heima í Botni …

Niðurlag

„… og reið sem hann mátti burtu þaðan. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn gamallar konu úr Rangárþingum “

Ábyrgð
Aths.

Eftir sögn gamallar konu úr Rangárþingum.

109(125v)
Gissur á Botnum
Upphaf

Í Búrfelli upp af Þjórsárdal …

Niðurlag

„… og því unnu þær systur honum ekki mein, “

Skrifaraklausa

„Missögn við söguna Gissur á Botnum eftir Maurer. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Aths.

Missögn.

110(126r)
Tröllkonan í Helgafellssveit
Upphaf

Af tröllkonu þeirri, sem átti heima í Helgafellssveit …

Niðurlag

„… og Kerlíng heitir. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Aths.

Þrjár sögur.

111(126v)
Tröllskessa í Kerlingaskarði
Upphaf

Nálægt Nesvogi hjá Stykkishólmi eru 3 litlir hólar …

Niðurlag

„… brjóta með því kirkjuna á Helgafelli. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

112(126v)
Vestmannaeyjar
Upphaf

Sagt er og, að tröll hafi átt að kasta Vestmannaeyjum …

Niðurlag

„… hvernig á því stóð. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Efnisorð
113(126v)
Illþurrka
Upphaf

Milli Búðardals og Skarðs á Skarðsströnd …

Niðurlag

„… sem mönnum sé ekkert annað kunnugt um. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

114(126v)
Nátttröll í Bárðardal
Upphaf

Hjá Hlíðarenda í Bárðardal …

Niðurlag

„… ná sér mönnum til átu. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

115(126v)
Karl og kerling í Hítardal
Upphaf

Í Bæarfelli í Hítardal eru klettar tveir …

Niðurlag

„… að þau Karl og Kerlingu hafi dagað uppi. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

116(126v)
Likný í Þjórsárdal
Upphaf

Í Þjórsárdal fyrir ofan Stóranúp …

Niðurlag

„… og á mynd hennar að vera á klettinum Líkn. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

117(126v-127r)
Þuríður sundafyllir
Upphaf

Landnáma (II, 29. kap) telur með fyrstu landnámsmönnum á Íslandi galdrakonu eina …

Niðurlag

„… sem Þórólfur hét. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

118(127r)
Karl og kerling í Hítardal
Upphaf

Eggert Ólafsson getur þess og í ferðabók sinni …

Niðurlag

„… varð honum þess ei auðið. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Eggert Ólafsson

119(127r)
Ármannshaugur
Upphaf

Ármannshaugur á að vera hjá Ármannsfelli …

Niðurlag

„… hvar haugur hans er. “

Ábyrgð
120(127r)
Bergþórsleið
Upphaf

Í Haukadal vestra sér enn Bergþórsleiði …

Niðurlag

„… að hafi beðið dauða af hringbrotinu. “

Ábyrgð
121(127r)
Náttröllin á Hlíðarenda
Upphaf

Þess er áður getið, að nátttröll séu ein tegund trölla …

Niðurlag

„… hafa þókt góðar landvættir. “

Ábyrgð
122(127v)
Leppalúði og Grýla
Upphaf

Þó gangi ekki lengur nein ummæli um Grýlu …

Niðurlag

„… og ofnbrunnið grjót. “

Ábyrgð
123(128r)
Narfastaðir
Upphaf

Á Narfastöðum í Melasveit hefir sá maður búið í fornöld …

Niðurlag

„… eins og hann væri holur innan. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Jakobsson

124(129r-129v)
Kleppa á Kleppustöðum
Titill í handriti

„Missögn (Vestfirsk sögn)“

Upphaf

Kleppa tröllkona bjó á Kleppustöðum í Staðardal …

Niðurlag

„… og réð henni sjálfur bana litlu síðar. “

Ábyrgð
Aths.

Missögn.

125(130r-131v)
Jóra í Jórukleif
Titill í handriti

„Jórukleif (úr Árnessýslu) “

Upphaf

Jórunn hét stúlka ein …

Niðurlag

„… heitir síðan Jórukleif. “

Ábyrgð
126(132r-133v)
Jóra í Jórukleif
Titill í handriti

„Jóra í Jórukleif “

Upphaf

Jóra hefir kona heitið …

Niðurlag

„… Og lýkur hér að segja frá Jóru. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn hr. Gullsmiðs Jóhannesar J. Lund í Gullbringusýslu

Ábyrgð
127(134r-135v)
Kona numin af tröllkonu
Titill í handriti

„Kona numin af tröllkonu “

Upphaf

Einu sinni bað ungur prestur sér stúlku …

Niðurlag

„… og var ætíð karlinum hjálpsöm upp frá þessu. “

Ábyrgð
128(136r-139r)
Biskupsdóttirin frá Hólum
Titill í handriti

„Biskupsdóttirin frá Hólum “

Upphaf

Í pápísku var prestur í Hólabiskupsdæmi …

Niðurlag

„… að henni leið vel. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti frá Eiríki presti Kúld á Helgafelli.“

Ábyrgð
129(140r-142v)
Tröllin í Þórisás
Titill í handriti

„Tröllin í Þórisás“

Upphaf

Út frá svo kölluðum Þórisás …

Niðurlag

„… urðu geldingarnar aldrei lángstæðar. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögnum úr Múlasýslu. Stúdent Páll Pálsson í Reykjavík hefir safnað þeim.“

Ábyrgð
130(143r-143v)
Þóruhólmi
Titill í handriti

„Þóruhólmi “

Upphaf

Jón hét maður Sigurðarson …

Niðurlag

„… tveim vetrum fyrir Stórubólu 1707. “

Skrifaraklausa

„Eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur skáldu“

Ábyrgð
131(144r-144v)
Tröllin á Vestfjörðum
Titill í handriti

„Tröllin á Vestfjörðum “

Upphaf

Í fyrndinni voru 3 tröll á Vestfjörðum …

Niðurlag

„… af Breiðafirði eða Húnaflóa.“

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Ásgeirs alþingismanns Einarssonar á Þingeyrum “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Ásgeir Einarsson

Efnisorð
132(145r-148v)
Helga prestsdóttir
Titill í handriti

„Helga prestsdóttir “

Upphaf

Í fyrndinni bjó prestur nokkur á Felli í Sléttuhlíð …

Niðurlag

„… Endar svo sagan af Helgu prestsdóttr frá Felli.“

Skrifaraklausa

„Eftir handriti sr. Jóns Kristjánssonar á Ystafelli.“

Ábyrgð
133(149r)
Básinn og hóllinn í Gaulverjabæ
Titill í handriti

„Básinn og hóllinn í Gaulverjabæ “

Upphaf

Það var forn álfatrú í Gaulverjabæ …

Niðurlag

„… að nógar væru slægjur í Gaulverjabæ. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Gísla Konráðssonar. “

Ábyrgð
134(150r-150v)
Álfar í Litla-Langadal
Titill í handriti

„Álfar í Litla-Langadal “

Upphaf

Egill hét maður, sem bjó í LitlaLangadal …

Niðurlag

„… en nágranna hennar. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Gísla Konráðssonar. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Gísli Konráðsson

Efnisorð
135(151r-151v)
Huldumaðurinn úr Miðstapa
Titill í handriti

„Huldumaðurinn úr Miðstapa“

Upphaf

Þórunn hét mær ein gjafvaxta …

Niðurlag

„… Þórunn dó sjötug nú (1860) fyrir 4 eða 5 árum.“

Skrifaraklausa

„Eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur skáldu.“

Ábyrgð
136(152r)
Frá Hans lögmanni Becker
Titill í handriti

„Hans Becker “

Upphaf

Hans Becker lögmaður fór til Brokeyjar …

Niðurlag

„… og lést af þeim veikindum. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Gísla Konráðssonar. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Gísli Konráðsson

137(153r-154r)
Álfarnir á Bíldhóli
Titill í handriti

„Álfarnir á Bíldhóli “

Upphaf

Bær heitir á Bíldhóli á Skógarströnd …

Niðurlag

„… af álfar hefðu valdið þessu.“

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Gísla Konráðssonar. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Gísli Konráðsson

138(155r-156r)
Hallgrímur á Böðvarsbakka
Titill í handriti

„Hallgrímur á Böðvarsbakka “

Upphaf

Á Böðvarsbakka í Þverárhlíð var hér um bil árið 1822 vinnumaður …

Niðurlag

„… mundi sig ekki skorta það. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Þórðar Sæmundssonar á Búrfelli “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Þórður Sæmundsson

139(157r-160v)
Sagan af Jónasi á Melstað
Titill í handriti

„Sagan af Jónasi á Melstað “

Upphaf

Í fyrri tíð bjó prestur einn á Melstað …

Niðurlag

„… og varð góður bóndi.“

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Jóns prests Þórðarsonar á Auðkúlu.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Þórðarson

140(161r-162v)
Bóthildur drottning
Titill í handriti

„Bóthildur drottning “

Upphaf

Á jólaaftan var það einu sinni að Melum í Hrútafirði …

Niðurlag

„… og varð hin mesti gæfumaður. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Jóns prests Þórðarsonar á Auðkúlu “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Þórðarson

141(163r-164v)
Átta herramannsdætur
Titill í handriti

„Átta systur á gandreið “

Upphaf

Það var einu sinni herramaður …

Niðurlag

„… eftir þetta fyrir magnleysi. “

Skrifaraklausa

„Eftir Branþrúði Benonísdóttur úr Múlasýslu. “

Ábyrgð
142(165r-165v)
Unnustinn
Upphaf

Einu sinni var piltur og stúlka á bæ einum …

Niðurlag

„… og vitjaði maðurinn hennar aldrei síðan. “

Ábyrgð
143(166r-166v)
Sendingin og séra Jón í Tröllatungu
Upphaf

Á Tröllatungu í Trékyllisvík fyrir vestan …

Niðurlag

„… en prestur fór til sængur og svaf af um nóttina. “

Ábyrgð
144(167r-167v)
Ketill prestur í Húsavík
Upphaf

Fyrir vestan var prestur að nafni Ketill …

Niðurlag

„… gróf aldrei framar upp neina kistu úr kirkjugarðinum. “

Ábyrgð
145(168r-168v)
Kerlingin afturgengna
Upphaf

Það var fyrir fáum árum að tveir menn áttu tal saman …

Niðurlag

„… en karl kvað kerlingu hafa villt um sig. “

Ábyrgð
146(169r-169v)
Afturgangan
Upphaf

Svo bar við á ríkisbæ einum …

Niðurlag

„… og fær helming fjársins. “

Ábyrgð
147(170r)
Draugahver
Titill í handriti

„Saga um draugahver “

Upphaf

Hjá Grafarbakka í Hrunamannahrepp eru margir hverir …

Niðurlag

„… og heitir Draugahver. “

Ábyrgð
148(171r-171v)
Snæfjalladraugurinn
Titill í handriti

„Snæfjalladraugurinn “

Upphaf

Litlu eftir siðaskiptin á 16. öld var sá prestur á Snæfjöllum …

Niðurlag

„… hann tók á móti draugnum og setti hann niður.“

Skrifaraklausa

„Eftir frásögnum að vestan.“

Ábyrgð
149(172r-173v)
Sólheima-Móri
Titill í handriti

„Sólheima-Móri “

Upphaf

Á öndverðri 19. öld bjó að Skriðnesenni í Bitru bóndi …

Niðurlag

„… Lúkum vér svo þessari sögu. “

Ábyrgð
150(174r-174v)
Sendingin og séra Jón í Tröllatungu
Titill í handriti

„Sendingin “

Upphaf

Á Tröllatungu fyrir vestan var lengi prestur einn að nafni Björn …

Niðurlag

„… fór til sængur og svaf af um nóttina.“

Skrifaraklausa

„Úr Barðarstrandarsýslu.“

Ábyrgð
151(175r)
Torfi í Klofa
Titill í handriti

„Torfi í Klofa“

Upphaf

Torfi er maður nefndur …

Niðurlag

„… sem nú mun sagt verða.“

Skrifaraklausa

„Eftir Jóni Egilssyni, Jóni Espólín og munnmælum af landi.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Egilsson

Heimildamaður Jón Espólín

Skrifari Jón Árnason

152(175r-176v)
Deilur Torfa og Stefáns biskups
Titill í handriti

„Deilur Torfa og Stefáns biskups “

Upphaf

Meðan Magnús Eyjólfsson mókolls sat að stóli í Skálholti …

Niðurlag

„… þótt hér sé ekki greint frá atvikum. “

Skrifaraklausa

„Eftir Jóni Egilssyni, Jóni Espólín og munnmælum af landi.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Egilsson

Heimildamaður Jón Espólín

Skrifari Jón Árnason

153(176v)
Torfi fer að Lénharði fógeta
Titill í handriti

„Torfi fer að Lénharði fógeta “

Upphaf

Meðan Torfi hélt Árnessýslu …

Niðurlag

„… Þó varð ekki þelalaust með þeim.“

Skrifaraklausa

„Eftir Jóni Egilssyni, Jóni Espólín og munnmælum af landi.“

Ábyrgð
Efnisorð
154(176v-177v)
Jarðhús Torfa
Titill í handriti

„Jarðhús Torfa “

Upphaf

Torfi átti ekki aðeins í styrjöldum við þá, sem nú var getið …

Niðurlag

„… eftir meir en 300 ár. “

Skrifaraklausa

„Eftir Jóni Egilssyni, Jóni Espólín og munnmælum af landi.“

Ábyrgð
155(177v-179v)
Byggð í Torfajökli
Titill í handriti

„Bygð í Torfajökli “

Upphaf

Það er mælt að plágan seinni hafi komið út hingað með enskum kaupmönnum í Hafnarfjörð …

Niðurlag

„… sem sagan segir að hann hafi verið á dögum Torfa.“

Skrifaraklausa

„Eftir Jóni Egilssyni, Jóni Espólín og munnmælum af landi.“

Ábyrgð
156(179v-180v)
Að gjalda Torfalögin
Titill í handriti

„Að gjalda Torfalögin “

Upphaf

Eins og Torfi var uppvöðslusamur og ófyrirleitinn …

Niðurlag

„… sem þar var til forna. “

Skrifaraklausa

„Eftir Jóni Egilssyni, Jóni Espólín og munnmælum af landi.“

Ábyrgð
157(180v-181r)
Ófall Torfa á Alþingi
Titill í handriti

„Ófall Torfa á alþingi “

Upphaf

Það var eitt sinn á alþingi …

Niðurlag

„… Hann dó skömmu eftir aldamótin 1500. “

Skrifaraklausa

„Eftir Jóni Egilssyni, Jóni Espólín og munnmælum af landi.“

Ábyrgð
158(181r-183r)
Skíðastaðir
Titill í handriti

„Skíðastaðir“

Upphaf

Skíðastaðir hefir bær heitið …

Niðurlag

„… og heitir það enn Skíðaskarð. “

Ábyrgð
159(183v-184r)
Hestastuldurinn
Titill í handriti

„Hestastuldurinn“

Upphaf

Séra Eiríkur varaði bæði smala og aðra stráka við því …

Niðurlag

„… að hann ekki skyldi heldur komast upp af honum. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Skrifari Jón Árnason

160(184v)
Sels-Móri eða Þorgarður
Titill í handriti

„Selsmóri “

Upphaf

Maður hét Þorfinnur …

Niðurlag

„… Þorfinnur kvaðst vilja leysa með því líf pilts. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn á Seltjarnarnesi. “

Ábyrgð
161(185r-186v)
Reimleiki á Auðkúlu
Titill í handriti

„Prestarnir á Auðkúlu “

Upphaf

Í langa tíma …

Niðurlag

„… er síðar kom fram bæði við séra Jón sjálfan og aðra. “

Skrifaraklausa

„Þessa sögu sagði mér sonur séra Jóns Þorstein kaupmaður 1858. En dóttir séra Jóns, Guðríður, var 6 vetra er hún kom að Kúlu segir að þetta hafi orðið að vera fyrsta eða fyrstu ár föður síns á Kúlu, því aldrei hefið hann farið fylgdarlaust, eftir að hún fór að muna til, og er því ólíklegt að þetta hafi verið fyrstu fundir þeirra nafna séra Jóns eldra og yngra.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Þorsteinn Jónsson

Skrifari Jón Árnason

162(187r-190v)
Miklabæjar-Solveig
Titill í handriti

„Miklabæjar-Solveig “

Upphaf

Stúlka ein, er Solveig hét …

Niðurlag

„… Aðrar sögur hefi ekki heyrt af Solveigu. “

Skrifaraklausa

„1. Þessi saga er tekin etir Guðríði Magnúsdóttur, ljósmóður í Reykjavík, en hún hafði hana eftir Valgerði sem dvaldi mörg ár eftir það hjá Guðríði eftir þenna atburð. 2. Sigurður málari hefir sagt frá þessu atviki um séra Gísla. Sbr. Dr. Maurers Isl. Volkss. 72 bls. “

Ábyrgð
163(190r)
Athugasemdir
Skrifaraklausa

„Athugasemdir við legsteininn yfir Kjartani Ólafssyni “

Ábyrgð
Efnisorð

163(190r-190v)
Efnisröðun
Ábyrgð
Efnisorð

163(190v)
Grýla og Leppalúði
Titill í handriti

„Hnýtt aftan í Grýlu og Leppalúða“

Ábyrgð
Efnisorð

163(191r)
Náhljóð
Titill í handriti

„Náhljóð “

Upphaf

Náhljóð þykjast menn oft hafa heyrt …

Niðurlag

„… þegar hinn kemur í garðinn. “

Skrifaraklausa

„Eftir almennri sögn í Borgarfirði “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Magnús Grímsson

Skrifari Magnús Grímsson

Efnisorð

164(192r-192v)
Fjölskylda Grýlu
Titill í handriti

„Jólasveinar“

Upphaf

1. Stekkjastaur …

Niðurlag

„… og þá var hringt öllum jólabjöllunum.“

Skrifaraklausa

„Úr Eyjafirði.“

Ábyrgð
165(192r-193v)
Grýla
Upphaf

Þó nú gangi ekki lengur nein munnmæli um Grýlu …

Niðurlag

„… Jólasveinar heita svo eiginlegum nöfnum. “

Ábyrgð
167(194r-194v)
Lúpa og Skröggur
Upphaf

Þá átti Leppalúði holukrakka sinn …

Niðurlag

„… sem um þau hafa verið ort. “

Ábyrgð
168(194v)
Athugasemd við Hallgerði á Bláfjalli
Titill í handriti

„Athugasemd við Hallgerði á Bláfjalli “

Upphaf

Það getur verið að Ólafur eyfirski …

Niðurlag

„… sem ég veit ekki eftir hverjum er höfð. “

Ábyrgð
Efnisorð
169(195r)
Fylgjur
Titill í handriti

„Fylgjur“

Upphaf

Hver maður hefir fylgju …

Niðurlag

„… bæði að fornu og nýju.“

Skrifaraklausa

„Eftir sögn manna í Borgarfirði.“

Ábyrgð
170(196r)
Dauðra manna fylgjur
Titill í handriti

„Dauðra manna fylgjur“

Upphaf

Það ber stundum við …

Niðurlag

„… Þetta er dauðs manns fylgja.“

Skrifaraklausa

„Tekið eftir vanalegri sögn í Borgarfirði.“

Ábyrgð
171(197r)
Vökumaður
Titill í handriti

„Vökumaður “

Upphaf

Sá maður, sem fyrstur er grafinn í hverjum kirkjugarði …

Niðurlag

„… grafa sig né ættingja sína í Sturlungareitum. “

Skrifaraklausa

„Eftir almennri sögn í Borgarfirði. “

Ábyrgð
171(198r)
Dapur er dauðinn kaldi
Upphaf

Fyrir 2 árum drukknuðu margir menn af skipi …

Niðurlag

„… á lifandi manna landi.“

Ábyrgð
172(198r)
Draugasögur
Titill í handriti

„Draugasögur.“

Upphaf

Um útburði …

Niðurlag

„… þá er hún bar það út.“

Ábyrgð
Efnisorð
173(199r)
Útburðir
Titill í handriti

„Útburðir“

Upphaf

Oft þykjast menn hafa séð útburði …

Niðurlag

„… þegar hún bar það út. “

Ábyrgð
Efnisorð
173(199r)
Móðir mín í kví, kví
Upphaf

Einu sinni voru tveir kvennmenn …

Niðurlag

„… og dansa í.“

Ábyrgð
Efnisorð
174(200r)
Veggjaútburðurinn
Titill í handriti

„Veggjaútburðurinn “

Upphaf

Einu sinni var maður á reið á ásunum hjá Síðumúlaveggjum í Borgarfirði …

Niðurlag

„… og sigrað klárinn. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Síðumúlamanna í Hvítársíðu. “

Ábyrgð
175(200r)
Útburður í Flókadal
Upphaf

Þessa vísu er og sagt að útburður hafi kveðið …

Niðurlag

„… fæddur er ég á Mói “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti séra Jóns Norðmanns. Flókadalur er til bæði í Sagafjarðarsýslu Og Borgarfjarðarsýslu, og ef til vill víðar á Íslandi. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Norðmann

Skrifari Jón Árnason

175(201r-202r)
Til manns var ég ætluð
Titill í handriti

„Útburðarsaga (brot) “

Upphaf

Einu sinni var kvennmaður …

Niðurlag

„… og systir hennar sem út var borin hafi kveðið hana. “

Skrifaraklausa

„Eftir Sigurð málara Guðmundsson “

Ábyrgð
176(201r-202r)
Afturgöngur
Upphaf

Þá eru þeir framliðnir og á kreiki …

Niðurlag

„… Greftrun Þorgunnu. “

Ábyrgð
Aths.

Minnispunktar Jóns um afturgöngur.

Efnisorð
176(202r)
Jón hrak
Upphaf

Einhvern tíma var maður uppi …

Niðurlag

„… Sókti Jón þá ekki framar að honum.“

Ábyrgð
176(202v)
Kjálkarnir mínir
Upphaf

Einu sinni var prestur á kirkjustað …

Niðurlag

„… Eftir það var ekki á neinum reimleika.“

Skrifaraklausa

„Sagan er tekin eftir frásögn Markúsar skólapilts Gíslasonar úr Mýrasýslu.“

Ábyrgð
177(203r)
Bæjargilsdraugurinn á Húsafelli
Titill í handriti

„Draugurinn í bæargilinu á Húsafelli “

Upphaf

Í fjallinu fyrir sunnan bæinn á Húsafelli …

Niðurlag

„… svo frá sé greint. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Þorsteins bónda Jakobssonar þar á bæ. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Þorsteinn Jakobsson

Efnisorð
178(204r)
Undur við fjárgröft og haugabrot
Upphaf

Nú munum við víkja að sögum þeim …

Niðurlag

„… sem þar lúta að. “

Ábyrgð
Efnisorð

179(205r-205v)
Vafurlogi hjá Guðlaugsstöðum
Titill í handriti

„Vafurlogar “

Upphaf

Allvíða er það …

Niðurlag

„… en enginn veit greinilega hvar hann er. “

Skrifaraklausa

„Tekið eftir sögn herra Arnljóts Ólafssonar “

Ábyrgð
Efnisorð

180(206r-206v)
Draugur á barn við stúlku
Titill í handriti

„Draugur á barn við stúlku “

Upphaf

Kvennmaður einn var einu sinn að prjóna úti á kirkjuvegg …

Niðurlag

„… að því leyti sem hann var af jarðneskum uppruna. “

Skrifaraklausa

„Vestfirsk sögn “

Ábyrgð
181(207r-208r)
Ævintýri
Upphaf

með því mundi hún skilja …

Niðurlag

„… og gjörðu hana að heiman með mikilli rausn. “

Ábyrgð
Aths.

Vantar framan á þessa sögn.

Efnisorð
182(208v)
Snæbjörn Hákonarson
Upphaf

Snæbjörn Hákonarson hét maður …

Niðurlag

„… kölski sótt eign sína alla. “

Ábyrgð
184(209r)
Galdrastafir
Titill í handriti

„Formáli við glímugaldur “

Upphaf

Gapandi undir hæli …

Niðurlag

„… Skal vera glímuflötur. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Sigurður Guðmundsson

Efnisorð
183(209r)
Mannsístra
Upphaf

Blæs ég svo …

Niðurlag

„… lifandi fjandans auðar. “

Ábyrgð
185(209v-210r)
Horfinn er fagur farfi
Upphaf

Einu sinni var lík grafið á prestsetri …

Niðurlag

„… og kvað vísuna. “

Ábyrgð
186(210v)
Fáðu mér beinið mitt, Gunna
Upphaf

Það er venja í sveitum …

Niðurlag

„… varð stúlkunni ekkert meint við þetta. “

Ábyrgð
188(211r-217v)
Ófælni drengurinn
Titill í handriti

„Ófælni drengurinn “

Upphaf

Einu sinni var drengur …

Niðurlag

„… af honum eftir þetta. “

Ábyrgð
189(219r-220r)
Greftrun Þórgunnu
Upphaf

Í byrjun 11. aldar …

Niðurlag

„… lá í kistu þeirri hinni fornu. “

Ábyrgð
191(221r-221v)
Höfðabrekku-Jóka
Titill í handriti

„Höfðabrekku-Jóka “

Upphaf

Svo segja sumir …

Niðurlag

„… en annar endi trefilsins sé fastur í hverinum. “

Ábyrgð
192(222r-222v)
Nýársnótt
Titill í handriti

„Nýársnótt “

Upphaf

Það er eitt undur á nýársnótt …

Niðurlag

„… og hún sjálf skömmu síðar. “

Skrifaraklausa

„Tekið eftir almennri sögn í Borgarfirði“

Ábyrgð
193(223r-223v)
Reynistaðabræður
Titill í handriti

„Reynistaðabræður “

Upphaf

Um haustið 1780 …

Niðurlag

„… að ná norður. “

Skrifaraklausa

„Eftir Árbókum Espólíns og sögn nyrðra frá Skúla presti Gíslasyni. “

Ábyrgð
194(224r-225r)
Reynistaðabræður
Titill í handriti

„Reynistaðabræður “

Upphaf

Þegar þeir Reynistaðarbræður …

Niðurlag

„… eins og galdramaðurinn hafði sagt suður í Kjalhrauni. “

Skrifaraklausa

„Frá Skúla presti Gíslasyni eftir sögn nyrðra.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Skúli Gíslason

195(225v)
Hjónadjöfulinn
Titill í handriti

„Hjónadjöfulinn “

Upphaf

Á Geirmundastöðum í Skagafirði …

Niðurlag

„… Enda sást móri aldrei framar. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Sigurðar málara Guðmundssonar “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Sigurður Guðmundsson

Skrifari Jón Árnason

196(226r)
Myrti drengurinn
Upphaf

Sigurður bóndi Sigurðsson bjó norður í Eyjafirði …

Niðurlag

„… víst mun blæða sjöfaldar. “

Ábyrgð
197(227r-227v)
Skorravíkur-Jón
Titill í handriti

„Skorravíkur-Jón “

Upphaf

Maður nokkur …

Niðurlag

„… oftar en einu sinni. “

Ábyrgð
198(227v-228r)
Miklabæjar-Solveig
Titill í handriti

„Séra Oddur á Miklabæ “

Upphaf

Stúlka ein var það …

Niðurlag

„… Síðan fara ekki sögur af þessari afturgöngu. “

Skrifaraklausa

„Sagan er tekin eftir frásögn Sigurðar málara og Dr. Maurers “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Heimildamaður Sigurður Guðmundsson

Skrifari Jón Árnason

199(228v)
Konan með rauðu húfuna
Titill í handriti

„Konan með rauðu húfuna “

Upphaf

Á prestsetri einu …

Niðurlag

„… við gröfinni eftir það. “

Ábyrgð
200(229r-230v)
Ólafur Sveinsson
Titill í handriti

„Ólafur Sveinsson “

Upphaf

Ólafur var sonur Sveins nokkurs Magnússonar …

Niðurlag

„… veit ég eigi “

Ábyrgð
Efnisorð

201(231r-231v)
Miklabæjar-Solveig
Titill í handriti

„Miklabæjar-Solveig “

Upphaf

Stúlka ein er Solveig hét …

Niðurlag

„… Síðan fara ekki sögur af þessari afturgöngu. “

Skrifaraklausa

„Sagan er tekin eftir frásögn Sigurðar málara og með samanburði við Dr. Maurers “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Heimildamaður Sigurður Guðmundsson

Skrifari Jón Árnason

202(232r-232v)
Sjaldan brúkar dauður maður hníf
Titill í handriti

„Sjaldan brúkar dauður maður hníf “

Upphaf

Einu sinni voru hjón á bæ fyrir norðan …

Niðurlag

„… og hvarf síðan. “

Skrifaraklausa

„Almenn sögn niðra eftir Sigurði málara “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Sigurður Guðmundsson

Skrifari Jón Árnason

203(233r)
Af Jóni og sýslumanni
Titill í handriti

„Uppvakningur “

Upphaf

Halldór sýslumaður Jakobsson mæltist einhverju sinni til þess við bónda einn …

Niðurlag

„… að mælti er hann dræti það til dauða. “

Skrifaraklausa

„Vestfirsk sögn “

Ábyrgð
204(234r-234v)
Fjandinn í hrossleggnum
Titill í handriti

„Fjandinn í hrossleggnum “

Upphaf

Prestur var á Völlum í Svarfaðardal …

Niðurlag

„… hvarf hann að öllu leiti.“

Ábyrgð
206(235r)
Sels-Móri
Titill í handriti

„Sels-Móri“

Upphaf

Maður nokkur, að nafni Guðmundur …

Niðurlag

„… fylgir niðjum Guðmundar í níunda lið. “

Skrifaraklausa

„Eftir Dr. Maurer 85-86 bls. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Skrifari Jón Árnason

207(235r)
Sviðholtdraugurinn
Titill í handriti

„Sviðholtdraugurinn“

Upphaf

Þegar draugur þessi heitir ekki Móri …

Niðurlag

„… “

Skrifaraklausa

„Eftir Dr. Maurer 85-86 bls.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Skrifari Jón Árnason

208(235r-235v)
Goggur
Titill í handriti

„Goggur“

Upphaf

járnkrók þann, er fiskimenn hafa …

Niðurlag

„… Síðan er sagt að Goggur hafi fylgt ættinni “

Skrifaraklausa

„Eftir Dr. Maurer 85-86 bls. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

Skrifari Jón Árnason

209(235v-236r)
Eiríkur góði
Titill í handriti

„Eiríkur góði“

Upphaf

Um upptök hans …

Niðurlag

„… leggur hann á Brún sinn niður og skyrpir í hófana.“

Skrifaraklausa

„Þetta hefur Sigurður málari sagt.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Sigurður Guðmundsson

Skrifari Jón Árnason

210(236r)
Sels-Móri
Titill í handriti

„Selsmóri“

Upphaf

Í Árnessýslu á Eyrarbakka …

Niðurlag

„… að hann sé nú einn á kreiki eftir um Bakkann. “

Skrifaraklausa

„Sbr. Dr. Maurers Isl. Volkss. 104 bls. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Konrad Maurer

211(236v-237v)
Móhúsa-Skotta
Titill í handriti

„Móhúsa-Skotta“

Upphaf

Móhús er kot eitt í Stokkseyrarhverfi á Eyrarbakka …

Niðurlag

„… og skildu þeir nafnar við það ekki meir en sáttir.“

Ábyrgð
212(238r-238v)
Hörgslands-Móri
Titill í handriti

„Hörgslands-Móri “

Upphaf

Draugur sá er austur á Síðu í Skaftafellssýslu …

Niðurlag

„… en geðveiki er alsagt hann olli þeim mörgum. “

Ábyrgð
213(239r-249v)
Írafells-Móri
Titill í handriti

„Írafells-Móri“

Upphaf

Kort hét maður og var Þorvarðarson …

Niðurlag

„… er Þorvaldur hafið séð um nóttina. “

Ábyrgð
214(250r-255v)
Hvítárvalla-Skotta
Titill í handriti

„Hvítárvalla-Skotta “

Upphaf

Sigurður er maður nefndur …

Ábyrgð
215(256r-262r)
Reimleiki á Auðkúlu
Titill í handriti

„Reimleiki á Auðkúlu“

Upphaf

Í langa tíma …

Niðurlag

„… Mun sá hinn sami ekki verða langlífur. “

Ábyrgð
216
Sels-Móri eða Þorgarður
Titill í handriti

„Selsmóri? Sviðholts-draugur, Þorgarður“

Upphaf

Þó svo megi að orði kveða …

Niðurlag

„… en ekki hafa þau þótt lángefin. “

Ábyrgð
217(265v)
Hvítárvalla-Skotta
Titill í handriti

„Athugasemdir við Hvítárvallask. “

Upphaf

Aðrir segja svo frá …

Niðurlag

„… sem á ferjunni voru. “

Ábyrgð
218(265v)
Hörgslands-Móri
Titill í handriti

„Við Hörglandsmóra “

Upphaf

segir séra Jón Halldórsson …

Niðurlag

„… dáið að völdum Móra “

Ábyrgð
Titill í handriti

„Viðauki við Hallgrím Pétursson“

Upphaf

Önnur sögn er það um Hallgrím …

Niðurlag

„… svo hafi hann verið bænheitur. “

Ábyrgð
Efnisorð
220(266v)
Heygarðsdraugurinn á Hvítárvöllum
Titill í handriti

„Heygarðsdraugurinn á Hvítárvöllum “

Upphaf

Einhvern tíma var vinnumaður á Hvítárvöllum …

Niðurlag

„… fást mega dæmin upp á það. “

Skrifaraklausa

„2. útgáfa eftir Jóni Borgfirðing “

Ábyrgð
221(267r-267v)
Galdrasaga
Titill í handriti

„Galdrasaga“

Upphaf

Sr. Högni Sigurðsson fyrst prstur á Kálfafelli í Suðursveit …

Niðurlag

„… Allt af völdum Jóns sýslumanns. “

Ábyrgð
Efnisorð
221(267r-267v)
Hallgrímur Pétursson
Upphaf

Enn er það sögn um séra Hallgrím …

Niðurlag

„… Drápan er þannig“

Skrifaraklausa

„Gestur Vestfirðingur V. árgangur 72-77 bls. “

Ábyrgð
Efnisorð
222(268r-268v)
Stúlkan í Álftamýrarsókn
Titill í handriti

„Draugasaga “

Upphaf

Á einum bæ í Álftamýrarsókn …

Niðurlag

„… vart við systur þeirra á sveimi. “

Skrifaraklausa

„Jón Borgfirðingur eftir manni sem verið hafði formaður á fiskiskipi vestra og sögð sagan þar. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Jónsson

Skrifari Jón Árnason

Upphaf

Áður en séra Hallgrímur vígðist …

Niðurlag

„… flytja burt úr héraðinu.“

Skrifaraklausa

„Gestur Vestfirðingur 52-53 bls.“

Ábyrgð
224(269v)
Inngangur að 2. grein J - Heitingar og álög
Upphaf

Stundum er það ummæli galdramanna …

Niðurlag

„… síður en ákvæði kraftskálda. “

Ábyrgð
Efnisorð
225(269v)
Þorskafjörður og Nesvogur
Upphaf

Maður er nefndur Bárður …

Niðurlag

„… en ekki hamskiptinga. “

Ábyrgð
226
Brúðguminn og draugurinn
Titill í handriti

„Brúðguminn og draugurinn “

Upphaf

Einu sinni voru fjórir menn að taka gröf …

Niðurlag

„… og moldina að hræra. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Kristínar Ásmundsdóttur í Grjótá hjá Reykjavík.“

Ábyrgð
227(273v)
Nefið mitt forna
Titill í handriti

„Nefið mitt forna “

Upphaf

Einu sinni var tekin gröf …

Niðurlag

„… seimþorn norna.“

Ábyrgð
228(274r)
Hrossagaukurinn
Upphaf

Í nónstað þegar gaukurinn gólar …

Niðurlag

„… dauðinn mun á flestöllum vinna. “

Ábyrgð
229(274v)
Kvittun, ættfræði og teikning
230(275r-276v)
Hítardals-Skotta
Upphaf

Svo er sagt þá er Vigfús Jónsson …

Niðurlag

„… og nálega ekkert á henni að bera. “

Ábyrgð
230(275r-276v)
Hítardals-Skotta
Titill í handriti

„Smásaga af Skottu “

Upphaf

Í Selárdal bjó maður Benedikt að nafni …

Niðurlag

„… og ríður um dali. “

Ábyrgð
231(277r-278r)
Heygarðsdraugurinn á Hvítárvöllum
Titill í handriti

„Heygarðsdraugurinn á Hvítárvöllum “

Upphaf

Á Hvítárvöllum var þjónustustúlka …

Eftir frásögn Borgfirðinga.

Niðurlag

„… haggaðist ekki hót. “

Ábyrgð
232(279r-280v)
Feykishóladraugurinn
Titill í handriti

„Feykishóladraugurinn “

Upphaf

Í Feykishólum (uppfrá Hvalsá í Hrútafirði) var í fyrndinni kirkjustaður …

Niðurlag

„… en byggðin eyddist þar. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Sveinn Níelsson

Skrifari Sveinn Níelsson

233(280v)
Um snæfjalladrauginn
Titill í handriti

„Um snæfjalladrauginn“

Upphaf

Jón hét maður …

Niðurlag

„… þó hún sé ekki hér skrifuð.“

Skrifaraklausa

„Þessa sögu sagðist Daði heitinn bróðir gafa séð, með mjög gamalli hendi.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Sveinn Níelsson

Skrifari Sveinn Níelsson

234(281r-282r)
Snæfjalla-Mánga
Titill í handriti

„Snæfjalla-Mánga “

Upphaf

Á Snæfjöllum var eitt sinn prestur sá er Tómas hét …

Niðurlag

„… og kæfð undir fossinum á innri Skarðsá. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti séra Benedikts Þórðarsonar á Brjánslæk. “

Ábyrgð
Efnisorð
235(283r-285r)
Geitdalsdraugurinn
Titill í handriti

„Draugasaga “

Upphaf

Þann 14da janúar 1834 kom hér bóndinn Eiríkur á Hátúnum …

Niðurlag

„… Aldrei voru sendingarnar nema á einum stað í senn .“

Skrifaraklausa

„Sögumaður Runólfur Guðmundsson bóndi, seinna (1837) hreppsstjóri á Þorvaldarstöðum á Skriðdal. “

Ábyrgð
Efnisorð
236(285r-286v)
Geitdalsdraugurinn
Ábyrgð
Aths.

Athugasemd um Geitdalsdrauginn er skrifuð aftan á blað með rithönd JÁ varðandi Kaldaðarnes- og Hörgslandsspítalasjóði.

Efnisorð
237(287r-287v)
Íma álfastúlka
Upphaf

… henni Íma lagði hönd um háls honum …

Niðurlag

„… furðuljótir að mér sækja “

Skrifaraklausa

„Hann [Jón Guðmundsson Berunesi] hvað rímur og ýmislegt fleira, séð hefi ég rímur hans af Trjómannabardaga, en fleiri ekki. Jón Sigurðsson.“

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Sigurðsson

Aths.

Byrjar inn í miðri sögn.

238(288r-288v)
Jón á Berunesi
Titill í handriti

„Jón á Berunesi “

Upphaf

Þegar Jón óx upp fór að bera á fjölfræði hans og skáldskap …

Niðurlag

„… Fleira man ég ekki að segja af Jóni á Berunesi “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Sigurðsson

Efnisorð
239(288v-291v)
Möðrudals-Manga
Upphaf

Bjarni Jónsson var síðastur prestur á Möðrudal …

Niðurlag

„… og þessu líkt höfðu menn í frásögum um Möðrudals-Maungu. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Sigurðsson

240(291v-292v)
Konuhvarf í Hnefilsdal
Upphaf

Það var trú manna fyrrum …

Niðurlag

„… Þóttust þeir skilja það af sorgarkvæðinu. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Jón Sigurðsson

241(293r)
Um útburði
Titill í handriti

„Notandum (um útburði) “

Upphaf

Útburðir halda sig helst á þeim stað …

Niðurlag

„… er venju fremur úfinn og önugur. “

Ábyrgð
242(293r)
Um reynivið
Titill í handriti

„Um reynivið “

Upphaf

Austur í Skaftafellssýslu er enn sama trúin …

Niðurlag

„… ekki má heldur hafa hann þar til eldiviðar. “

Ábyrgð
243(293r)
Birkihríslan
Titill í handriti

„Um birkihríslu “

Upphaf

Birkihrísla vex einstök sér smá og fögur …

Niðurlag

„… af því álfar ættu hana. “

Ábyrgð
244(293v)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Geir Zoega

245(294r)
Um bruna í Þingmúla á Skriðdal 1832
Ábyrgð
Efnisorð
246(295r-296v)
Ófreskjugáfur
Titill í handriti

„Ófreskisgáfur “

Upphaf

Högni hét fóstursonur Árna biskups Helgasonar …

Skrifaraklausa

„Sr Þórður jónassen á Ósi í Eyjaf, segir í bréfi til mín 28/2 62: „Ég hefi um nokkur ár safnað þeim munnmælum, sem hafa verið um sjónir og einkum um alla þá menn, sem hafa haft Andser um dauða sinn eða annara, og ég áð huga mínum og að nokkru leyti á blöðum æði mikið af sögum um forspáa menn bæði dauða og lifandi; en tímaleysi mitt ollið því, að þetta er enn hvorki heilt né hálft.“ “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Þórður Jónassen

Skrifari Jón Árnason

Efnisorð
247(297r-298r)
Reikningsskapurinn fyrir Holtsós
Titill í handriti

„Desinations. Um drauma. “

Upphaf

Austur undir eyjafjöllum á bæ þeim er Rauðafell heitir …

Niðurlag

„… þó er meining manna að svo hafi verið. “

Ábyrgð
248(298v-299r)
Draumur maddömu Möller
Titill í handriti

„Draumur “

Upphaf

Árið [ártal vantar] dreymir madme Muller Reykjavík að bróðir hennar …

Niðurlag

„… þó er minning manna að svo hafi verið. “

Ábyrgð
Efnisorð
249(299r-301r)
Húsfrú Guðný
Titill í handriti

„Um vitran sem skeður fyrir ofheyrn vakandi manna “

Upphaf

Þess vitrunargáfa er mjög …

Niðurlag

„… Árni Geirsson Skógalín með honum. “

Ábyrgð
250(301r-303r)
Skyggna stúlkan við Mývatn
Titill í handriti

„Sjónir vakandi manna “

Upphaf

Við Mývatn var stúlka nokkur að nafni …

Niðurlag

„… sem þeir sjá var hvalur. “

Skrifaraklausa

„Þetta má kalla vitrunarannál. “

Ábyrgð
251(303r-304v)
Draumar dr. Hallgríms Schevings
Titill í handriti

„Tveir draumar Dr. Hallgr, Schevings “

Upphaf

Þegar Dr. Hallgrímur sigldi …

Skrifaraklausa

„Eftir eigin frásögn hans 17/10 1860 “

Ábyrgð
Aths.

Vantar aftan á sögnina.

Efnisorð
252(305r-306r)
Reikningsskapurinn fyrir Holtsós
Titill í handriti

„Reikningsskapurinn fyrir Holtsós “

Upphaf

Austur undir Eyjafjöllum á bæ þeim …

Niðurlag

„… en hann sagði aftur Dr. Scheving. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti frá Dr. Hallgrími Scheving í Reykjavík. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Hallgrímur Scheving

Skrifari Jón Árnason

Aths.

Eftir handriti frá Dr. Hallgrími Scheving í Reykjavík

253(306v-307r)
Draumur maddömu Möller
Titill í handriti

„Draumur maddömu Möller “

Upphaf

Árið [ártal vantar] dreymdi Maddömu Möller í Reykjavík …

Niðurlag

„… að svo hafi verið. “

Skrifaraklausa

„Eftir sama handriti. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Hallgrímur Scheving

Skrifari Jón Árnason

Efnisorð
254(307r-309r)
Draumar dr. Hallgríms Schevings
Titill í handriti

„Draumar dr. Hallgríms Schevings “

Upphaf

Þegar Dr. Scheving sigldi …

Niðurlag

„… með næsta pósti að norðan um veturinn. “

Skrifaraklausa

„Eftir eigin frásögn hans “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Hallgrímur Scheving

Skrifari Jón Árnason

Efnisorð
255(310r-311v)
Bjarni blindi
Titill í handriti

„Bjarni blindi “

Upphaf

Þegar séra Tómas var á Grenjaðarstað …

Niðurlag

„… Bjarni né róðrarskipið. “

Ábyrgð
256(312r-313v)
Húsfrú Guðný
Titill í handriti

„Húsfrú Guðný “

Upphaf

Þessi vitrunargáfa er mjög fáum gefin …

Niðurlag

„… og Árni Geirsson Vídalín með honum. “

Ábyrgð
257(313v)
Kirkjubæjarklaustur
Titill í handriti

„Allar erum vér syndugar systur “

Upphaf

Svo er mál með vexti …

Niðurlag

„… og höfðu sitt brotið hvor í hnífgrélu. “

Ábyrgð
258(314r-317r)
Draumur Einars Helgasonar á Laugabóli
Titill í handriti

„Draumur Einars Helgasonar á Laugabóli er hann dreymdi í júlímánuði 1854 sama dag sem hann deyði. “

Upphaf

Þegar ég var sofnaður …

Niðurlag

„… og ég vaknaði. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Ingunn Ólsen

259(318r-319v)
Skyggna stúlkan við Mývatn
Titill í handriti

„Skyggna stúlkan við Mývatn “

Upphaf

Við Mývatn var stúlka nokkur …

Niðurlag

„… hvar hvalur var að springa. “

Skrifaraklausa

„Eftir séra Þorvarði Jónssyni nú í Holti “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Þorvarður Jónsson

Skrifari Jón Árnason

260(319v-320v)
Bjarni blindi
Titill í handriti

„Bjarni blindi “

Upphaf

Þess munu fá dæmi …

Niðurlag

„… hversu hægt sem hann hafði um sig. “

Skrifaraklausa

„Eftir frásögn Dr. Hallgríms Schevíngs í Reykjavík. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Heimildamaður Hallgrímur Scheving

Skrifari Jón Árnason

261(320v-321r)
Ísfeldt trésmiður
Upphaf

Á Austurlandi var ekki alls fyrir löngu maður einn …

Niðurlag

„… að hann brann inni.“

Skrifaraklausa

„Eftir Dr. Maurers Isl. Volksagen, 90 bls. “

Ábyrgð
262(321v)
Kirkjubæjarklaustur
Ábyrgð
Aths.

Þetta blað er hluti af frásög á blaði 313v.

263(322r-322v)
Kirkjubæjarklaustur
Titill í handriti

„Systurnar á Kirkjubæ “

Upphaf

Meðan Agatha Helgadóttir var abbadís á Kirkjubæjarklaustri á Síðu …

Niðurlag

„… Af þessu er vatnið kallað „Systravatn“. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn Jóns procurators Guðmundssonar í Reykjavík, Hólmfríðar húsfrú Þorvaldsdóttur og neðanefndum ritum. “

Ábyrgð
264(323r-329v)
Þormóður í Gvendareyjum
Titill í handriti

„Þormóður í Gvendareyjum “

Upphaf

Þormóðsey heitir ein af suðureyjum á Breiðafirði …

Niðurlag

„… áður en hann fór til kirkjunnar. “

Skrifaraklausa

„Eftir handriti Páls prests Jónssonar á Völlum. “

Ábyrgð

Safnari Jón Árnason

Skrifari Jón Árnason

Heimildamaður Páll Jónsson

Efnisorð
265(331r-332v)
Draumkona og draummaður
Upphaf

Niðurlag

„… “

Ábyrgð
266(333r-333v)
Jón Daníelsson
Upphaf

Jón Daníelsson var ekki síður merkilegur …

Niðurlag

„… er Jón hefur sjálfur frá sagt. “

Ábyrgð
Efnisorð
267(334r-335v)
Jón Daníelsson
Upphaf

Jón var á sinni tíð í flestum hlutum fremri öðrum bændum …

Niðurlag

„… Eftir það hætti reimleikum. “

Ábyrgð
Efnisorð
267(334r-335v)
Á eftir Hörghóls-Móra
Titill í handriti

„Á eftir Hörghóls-Móra “

Upphaf

Auk móranna …

Niðurlag

„… það upphaflega segir “

Ábyrgð
Efnisorð
267(334r-335v)
Vogadraugurinn
Upphaf

En þegar dreymleikinn hvarf frá Vogum …

Niðurlag

„… Sem Jón hefði varað sig við “

Skrifaraklausa

„Dr. Maurer hefir þessa sögu dálítið öðruvísi á 184 bls. Sjálfur en Páll Einarsson á Meðalfelli sagði mér hana eftir Jóni. “

Ábyrgð
Efnisorð
268(336r)
Draummaðurinn
Titill í handriti

„Draummaðurinn “

Upphaf

Þegar maður vill fá sér draummann …

Niðurlag

„… og eru þar um margar sögur. “

Skrifaraklausa

„Eftir sögn manna í Borgarfirði. “

Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1865.
Ferill

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar

Sjá Lbs 528-538 4to og Lbs 414-425 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 26. mars - 28. apríl 2015 ; Handritaskrá, 1. b

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku í apríl 2015

Myndað í maí 2015.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Safnað hefur Jón Árnasoned. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Árni Böðvarsson
Die neuisländischen Volksmärchen : Ein Beitrag zur vergleichenden Märchenforschung
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýried. Jón Árnason
Jón ÞorkelssonÞjóðsögur og munnmæli
« »