Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 501 4to

Skoða myndir

Prestatal; Ísland, 1830-1840.

Nafn
Hallgrímur Jónsson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1836 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Blöndal Jónsson 
Fæddur
15. nóvember 1861 
Dáinn
25. ágúst 1956 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Prestatal
Titill í handriti

„Uppteiknan Hólastiptis presta í Norðlendingafjórðungi sem sameinaðist Skálholtsbiskupsdæmi árið [ártal vantar] einkanlega frá siðaskiptunum með ævisöguágripi þeirra samantekinn eftir mag. Háldáns Einarssonar prestasafni og fullkomnuð með tilhlíðilegu nafnaregistri af Hallgrími Jónssyni djákna til Þingeyrarklausturs“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 280 + i blað + tveir seðlar, (210 mm x 168 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður B. Sívertsen

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830-1840.
Ferill

Lbs 501-506 4to, frá Magnúsi Blöndal Jónssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. júlí 2016 ; Handritaskrá, 3. b..
« »