Skráningarfærsla handrits

Lbs 457 4to

Samtíningur ; Ísland, 1650-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-140r)
Stjórn
Titill í handriti

[H]ér byr[j]ar upp prologum eftir fyrirsögn virðulegs herra Hákonar kóngs

Athugasemd

Hluti af verkinu

2 (140r-143v)
Alexander mikli. Sendibréf til Aristotelesar
Titill í handriti

Bréf Alexandri magni er hann skrifaði til Aristotili meistara sínum

Athugasemd

Samanber Alexanders saga

3 (143v-146v)
Extract yfir Machabei bækur
Titill í handriti

Hér næst ritast extract yfir Machabeibækur að mestu samhljóða, það byrjar svo

Efnisorð
4 (146v-152v)
Gyðinga saga
Titill í handriti

Hér segir frá Aristobolus illa og af Júdasi hinum spaka

Athugasemd

Hluti af verkinu

5 (152v-154v)
Adams saga og Seths
Titill í handriti

Fróðleg frásaga af Adam og Seth hans syni

Athugasemd

Upphaf vantar

Efnisorð
6 (154v-155v)
Viturleg eftirlíking um manninn
Titill í handriti

Ein viturleg eftirlíking um manninn

7 (155v-155v)
Frásaga af fuglinum Philomela
Titill í handriti

Ein skrýtileg frásaga af fuglinum Philomela

8 (155v-159r)
Gyðinga saga
Titill í handriti

Hér segir frá Tírus kóngi og Píláto syni hans

Athugasemd

Hluti af verkinu

9 (160r-203v)
Testamenta patrum
Titill í handriti

Testamenta patrum og ráðstafanir þeirra tólf patriarcha sona Jakobs ...

Athugasemd

Á blaði 159v er titill á latínu og athugasemd um forritið með yngri hönd

Efnisorð
10 (203v-211r)
Assenath
Titill í handriti

Assenaths historía

Athugasemd

Blað 211r lýsing á efni blöðum (160r-211r)

Blað 211v autt að mestu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
211 blöð (200 mm x 160 mm) Autt blað: 153r
Umbrot
Griporð á blöðum 160-210
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1-159r, 211r)

II. Óþekktur skrifari (160-211r)

Skreytingar

Bókahnútar: 86r, 111r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Arkir merktar með bókstöfum

Handritið er samsett

Fylgigögn

2 lausir seðlar (tvinn)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1650-1699?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. maí 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. apríl 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

texti skertur aftast í hdr. vegna skemmda

Lýsigögn