Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 442 4to

Sögubók ; Ísland, 1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-26r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak [af] Víga-Styrs sögu. Fragmente

Athugasemd

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar

Neðanmáls og á spássíum eru athugasemdir

Óheilt

2 (26v-28r)
Fornyrðalisti yfir Heiðarvíga sögu
Titill í handriti

Archaismi et [loquen]di modi rariores úr þessari Víga-Styrs sögu, hér og þar úr sögunni allt þar til þess G[estur] er kominn í Miklagarð

Athugasemd

Fornyrðalisti Jón Ólafsson úr Grunnavík yfir Heiðarvíga sögu

3 (29r-31v)
Athugasemd um Heiðarvíga sögu
Titill í handriti

Nokkrar líkligar tilgátur um mennina, tímann og staðinn sem heiðarvígin snerta

Athugasemd

Athugasemd Jóns ólafssonar úr Grunnavík um Heiðarvíga sögu

Rómverskum tölum hefur verið bætt inn í titil með annars konar bleki

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
31 blöð (205 mm x 166 mm) Autt blað: 28v, Einungis rifrildi er varðveitt af blaði 2, á því er enginn texti
Umbrot
Griporð
Ástand
Blað 29 er hluti af viðgerðartvinni. Viðgerðarblað liggur aftast
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Ólafsson ] úr Grunnavík

Fylgigögn

1 laus seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1730?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
36 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn