Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 441 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1820-1830?]

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Þorgilsson ; fróði 
Fæddur
1067 
Dáinn
2. nóvember 1148 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinbjörn Egilsson 
Fæddur
24. desember 1791 
Dáinn
17. ágúst 1852 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1v)
Nafnaskrá og staðlýsing
Titill í handriti

„Nafnaregistur yfir mannanöfn í Víga-Styrs sögu og Heiðarvíga sögu og svo yfir stadanöfn í Heiðarvígssögu …“

2(2r-41v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Ágrip af Víga-Styrs sögu, skrifað fyrst 1729 en síðan aukið 1730“

Skrifaraklausa

„Skrifað 1821 eftir blöðum dr. Hallgríms Schevings sem hann lét sr. Pétur Jónsson skrifa eftir þeirri afskrift er biskup Hannes Finnsson hafði skrifað úr skinnbókinni í Svíaríki (41v)“

Aths.

Formáli og endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar á blaði 2r-20v

3(42r-49r)
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Rauðúlfi og sonum hans“

4(50r-51r)
Hér hefur Arnmæðlingatal
Titill í handriti

„Hér hefur Arnmæðlingatal“

Efnisorð
5(51v-53v)
Íslendingabók
Niðurlag

„andaðisk og vask þar xiiii vetur …“

Aths.

Fremri hlutinn er á blaði 96v-100v

6(54r-70r)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

„Hér hefst saga Gull-Þóriss“

Vensl

Uppskrift eftir AM 561 4to

Aths.

Aftan við á blaði 69r-70r er nafnaskrá fyrir söguna

7(71r-76v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

„Af Einari Sokkasyni eður Grænlendinga þáttur“

Aths.

Aftan við er nafnaskrá fyrir þáttinn

8(77r-78v)
Sigurðar þáttur slefu
Titill í handriti

„Þáttur af Sigurði konungi slefu syni Gunnhildar“

Aths.

Aftan við, á blaði 78v er nafnaskrá fyrir þáttinn og athugasemd Sveinbjörns Egilssonar

9(79r-83r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“

10(83v-89r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Saga af Þorsteini hvíta“

11(89v-96r)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

„Saga Gunnars Þiðrandabana“

12(96v-100v)
Íslendingabók
Titill í handriti

„Schedæ Ara fróða (eftir Skálholtsútg. 1688)“

Aths.

Niðurlagið er á blaði: 51v-53v

13(101r-112r)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Ex membrana bibliothecæ regiæ in 4to. Úr sögu Þorsteins Síðu-Hallssonar“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
112 blöð (210 mm x 170 mm) Auð blöð: 21, 49v og 70v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-29 (2r-16r), a-i (16v-20v), 1-40 (22r-41v), 1-30 (54r-68v), 1-12 (71r-76v), 1-3 (77r-78r), 1-21 (101r-111r)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Sveinbjörn Egilsson]

Skreytingar

Á blaði 112ver uppdráttur sem sýnir áttir og eyktir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda11. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað1998

« »