Skráningarfærsla handrits
Lbs 421 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Nokkur orð úr Skáldu, Tractatu de orthographia, Háttalykli Snorra Sturlusonar; Ísland, [1820-1852]
Nafn
Sveinbjörn Egilsson
Fæddur
24. desember 1791
Dáinn
17. ágúst 1852
Starf
Rektor
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi; Skrifari
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína
Innihald
(1r-74r)
Nokkur orð úr Skáldu, Tractatu de orthographia, Háttalykli Snorra Sturlusonar
Höfundur
Titill í handriti
„Nokkur orð úr Skáldu, Tractatu de orthographia, Háttalykli Snorra Sturlusonar“
Aths.
Orðaskýringar við Eddu á íslensku og latínu
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
74 blöð (212 mm x 167 mm)
Kveraskipan
Aftast liggur tvinn, blöð 75-76. Ekki eru göt á tvinninu eftir saum og hefur það því líklega aldrei verið heft inn í bókina.
Umbrot
Handritið er tvídálka
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Sveinbjörn Egilsson, eiginhandarit
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Í undirtitli standa þessar athsemdir: "Tölurnar vísa á blaðsíðutal þeirrar Eddu sem síra Þorvaldur Böðvarsson hefir skrifað og ég á". Til hliðar við titil: "Nú samanborið við Rasks útg áfu af Snorra Eddu og
Band
Pappírskápa, saumað, kápa laus frá handriti
Fylgigögn
1 laus seðill
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland [1820-1852]
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. ágúst 1999
Viðgerðarsaga
Athugað 1999