Skráningarfærsla handrits

Lbs 370 4to

Rímnasafn VIII ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-16v)
Rímur af Hrólfi Rögnvaldssyni
Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
2 (17r-35r)
Rímur af Gesti og Gnatus
Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
4 (47r-90v)
Rímur af Sturlaugi starfsama
Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
5 (91r-138v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð
6 (139r-203v)
Harðar rímur og Hólmverja
Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð
7 (204r-226v)
Rímur af Gríshildi góðu
Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
8 (227r-258v)
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Titill í handriti

Af Sigurði kóngi og Smáfríði

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 258 blöð (203 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á öndverðri 19. öld.

Ferill

Lbs 350-397 4to, úr safni Brynjólfs Benedictsens. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 223.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 9. nóvember 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn