Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 369 4to

Skoða myndir

Rímnasafn VII; Ísland

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Bogason Benedictsen 
Fæddur
30. desember 1807 
Dáinn
24. janúar 1870 
Starf
Kaupmaður, fræðimaður. 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; signatory; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Efnisorð
2
Rímur af Cyrilló
Efnisorð
3
Rímur af Búa Andríðssyni
Efnisorð
4
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Efnisorð
5
Rímur af Ambrósi og Rósamundu
Efnisorð
6
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð
7
Rímur af Ármanni
Efnisorð
8
Rímur af Gretti Ásmundarsyni sterka
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 291 + i blað (208 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland
Ferill

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 2. ágúst 2016 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði 15. janúar 2014.; Handritaskrá, bindi 1.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku janúar 2014.

Myndað í janúar 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013.

« »