Skráningarfærsla handrits

Lbs 368 4to

Rímnasafn VI ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-5r)
Ævisaga Magnúsar Jónssonar í Magnússkógum
Athugasemd

Uppskrifuð eftir eigin sögn Magnúsar af Boga Benediktssyni.

Efnisorð
2 (6r)
Efnisyfirlit
3 (7r-126v)
Egils rímur Skallagrímssonar
Upphaf

Fjölnis skála vín ég vil / vitru bjóða mengi …

Athugasemd

40 rímur.

Efnisorð
4 (127r-157r)
Rímur af Hávarði Ísfirðingi
Upphaf

Fjölnis vakni fuglarnir, / fjöðrum hreyfi sínum …

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
5 (157r-164v)
Rímur af Tíódel riddara
Titill í handriti

Rímur af Tíódel og hans kvinnu

Upphaf

Ísafoldar skáldin skýr / skemmtun fólki færðu …

Athugasemd

Fjórar rímur

Efnisorð
6 (165r-176r)
Rímur af Bárði Snæfellsás
Titill í handriti

Rímur af Bárði Dumbssyni Snæfellsás

Upphaf

Hleiðólfs læt ég hlunna mar / hlaupa í Fenju vindi …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
7 (176v-191r)
Rímur af Hrafnistufeðgum
Upphaf

Mönduls ferju máls úr vör / mun ég verða ýta …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
8 (191r-5r)
Hemingsrímur
Upphaf

Fingra drifta fyrir slóð / Fjölnis minni kera …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 206 blöð (206 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Bogi Benediktsson

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á öndverðri 19. öld.

Ferill

Lbs 350-397 4to, úr safni Brynjólfs Benedictsens. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 222.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 11. nóvember 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn