Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 364 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn I; Ísland, 1700-1899

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Bachmann Jónsson 
Fæddur
6. desember 1798 
Dáinn
11. apríl 1834 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Ólafsson 
Fæddur
1732 
Dáinn
24. desember 1802 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1755 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Bogason Benedictsen 
Fæddur
30. desember 1807 
Dáinn
24. janúar 1870 
Starf
Kaupmaður, fræðimaður. 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; signatory; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Skemmtileg, rör, vönduð og (fáséð) rímnabók sem hefur inni að halda cx rímur, I af Olgeiri danska LX, II af Ferakut og Bálant XXIV, III af Otúels þætti VIII, allar ortar af Guðmundi Bergþórssyni og IV af Rollant XVIII, gjörðar af Þórði á Strjúgi. Til grandvarlegrar skemmtunar, gamans og fróðleiks, að nýju í eitt samanbundin MDCCCXIV.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-158v)
Rímur af Olgeiri danska
Upphaf

Snekkjan þundar snör málfars / snúi róms úr landi …

Aths.

60 rímur.

Líklega með hendi Guðmundar sjálfs aftur í 29. rímu, nema blöð 1-2.

Efnisorð
2(159r-158v)
Rímur af Bálant
Upphaf

Herjans skyldi eg horna straum / hella úr keri góma …

Aths.

24 rímur.

Með hendi Ólafs Ólafssonar á Skáldstöðum (1770).

Efnisorð
3(231r-262r)
Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Fjölnirs læt ég flæða gamm / í fálu vindi skríða …

Aths.

Átta rímur.

Skrifaðar upp af Þorsteini skálda handa Hallgrími Bachmann lækni.

Efnisorð
4(263r-314r)
Rollantsrímur
Upphaf

Mörg hafa fræðin mætir fyr / meistarar diktað fróðir …

Aths.

18 rímur.

Með sömu hendi og skrifaðar upp handa sama manni og Rímur af Otúel frækna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 314 blöð (183 mm x 143 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband með látúnsspennum.

Innbundið 1814, sbr. titilsíðu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. (og 19.) öld.

Ferill

Lbs 350-397 4to, úr safni Brynjólfs Benedictsens. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 221.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 9. nóvember 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »