Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 354 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1701-1800]

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Bogason Benedictsen 
Fæddur
30. desember 1807 
Dáinn
24. janúar 1870 
Starf
Kaupmaður, fræðimaður. 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; signatory; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-18r)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

„Sagan af Huld tröllkonu enni ríku“

Aths.

Samanber útgáfu 1909, Sagan af Huld drottningu hinni ríku. Sagan endar í miðju kafi samanber ÍB 320 4to en þar stendur aftan við söguna: Cætera desunt [það er framhald vantar]

2(19r-25r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

„Saga af Þorsteini bæjarmagn“

3(25r-31r)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Sagan af Ambrósio og Rósamunda“

4(31r-42v)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

„Sagan af Sigurgarði frækna“

Efnisorð
5(42v-52r)
Bærings saga
Titill í handriti

„Sagan af Bæring fagra riddara“

Efnisorð
6(52r-58v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdani Eysteinssyni“

7(58v-69v)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

„Blómsturvalla saga“

Efnisorð
8(69v-116r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Sagan af Eigli Skallagrímssyni“

9(116r-129v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Sagan af Jallmanni“

Efnisorð
10(129v-134v)
Faustus saga og Ermenu í Serklandi
Titill í handriti

„Sagan af Faustus og Ermena í Serklandi“

11(134v-147r)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

„Sagan af Eigli einhenda og Ásmundi berserkjabana“

12(147r-151v)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hákoni sem kallaður var hinn norræni“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 151 + i blöð (196 mm x 160 mm) Autt blað: 18v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-300 (1r-151v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað 2r titilblað og 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1701-1800]

1. bindi í 9 binda sögusafni: Lbs 354 4to - Lbs 362 4to

Ferill

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 2. ágúst 2016 ; Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda28. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 09. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »