Skráningarfærsla handrits

Lbs 347 4to

Samtíningur ; Ísland, 1500-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hversu Noregur byggðist
Athugasemd

Með hendi Magnúsar prúða.

Efnisorð
2
Vatnsfjarðarannáll
Athugasemd

Frá Krists fæðingu til 1653.

Með hendi Magnúsar prúða, Ara í Ögri og síra Jóns Arasonar.

Efnisorð
3
Annáll 1400-1586
Athugasemd

Með hendi Magnúsar prúða, Ara í Ögri og síra Jóns Arasonar.

Efnisorð
4
Snorra-Edda
Titill í handriti

Annar partur Eddu um kenningar, skálda kallaður.

Athugasemd

Með hendi síra Jóns Arasonar.

5
Um álfafólk o.fl.
Athugasemd

Skrifað um 1680-1700.

6
Nokkrir annálar
Titill í handriti

Nokkrir annálar sem við hafa borið síðan miklu plágu

Athugasemd

Með hendi Jóns Arasonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Tveir turnar með rétthyrndum gluggum (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki ( 5-8, 13-14, 17-20 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Tveir turnar með sporöskjulaga gluggum og bókstafnum C 1 (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (24, 27, 37-38, 43-44, 63-64).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Tveir turnar með sporöskjulaga gluggum (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (66, 68, 70, 73, 103-104).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Ljón og atgeir með sveigðu skafti (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (75, 77-78, 80, 83, 83, 85-86, 88, 93-96).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Snákur vafinn um kross (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (98, 101).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Tveir turnar með sporöskjulaga gluggum og bókstafnum C 2 (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (107, 109-110, 112).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Ógreinilegt merki með blómum efst (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (114, 117-118, 121-122, 125).

Blaðfjöldi
124 blöð (190 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Magnús Jónsson

Ari Magnússon

Jón Arason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 16. og 17. öld.
Aðföng
Lbs 330-349 4to, frá síra Ásmundi Jónssyni í Odda.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 12. mars 2020 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 215.
Lýsigögn
×

Lýsigögn