Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 289 4to

Skoða myndir

Sæmundar Edda hins fróða; Ísland, [1775-1825?]

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1r)
Sæmundar Edda hins fróða
Titill í handriti

„Sæmundar Edda hins fróða“

Efnisorð
2(1v-2r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Carminum conspectus orda numerus“

3(3r-7v)
Völuspá
Titill í handriti

„Völuspá“

Efnisorð
4(7v-16r)
Hávamál
Titill í handriti

„Hávamál“

Efnisorð
5(16r-19v)
Völundarkviða
Titill í handriti

„Frá Völundi“

Efnisorð
6(19v-23v)
Helga kviða Hundingsbana I
Titill í handriti

„Hér hefur upp kviðu frá Helga Hundingsbana þá hina fyrstu“

Efnisorð
7(23v-28r)
Helga kviða Hjörvarðssonar
Titill í handriti

„Frá Hjörvarði og Sigurlinn (Chartæ h.: Helga kviða Haddingjaskata)“

Efnisorð
8(28r-34v)
Helga kviða Hundingsbana II
Titill í handriti

„Frá Völsungum“

Efnisorð
9(34v-35v)
Grípisspá
Titill í handriti

„Frá dauða Sinfjötla. Al. Sinfjötlalok“

Efnisorð
10(35v-39v)
Grípisspá
Titill í handriti

„Sigurðarkviða Fáfnisbana hin fyrsta“

Efnisorð
11(39v-42v)
Reginsmál
Titill í handriti

„Sigurðarkviða Fáfnisbana önnur“

Efnisorð
12(43r-46r)
Fáfnismál
Titill í handriti

„Frá dauða Fáfnis. Sigurðarkviða Fáfnisbana hin þriðja. Fáfnismál“

Efnisorð
13(46v-51r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

„Brynhildarkviða Buðladóttur (al. Sigdrífumál)“

Skrifaraklausa

„Tvær vísur úr Völsunga sögu“

Efnisorð
14(51r-53r)
Brot af Sigurðarkviðu
Titill í handriti

„Hvað hefir Sigurður til saka unnið“

Aths.

Brot

Efnisorð
15(53r-55v)
Guðrúnarkviða I
Titill í handriti

„Goðrúnarkviða“

Efnisorð
16(56r-60v)
Sigurðarkviða hin skamma
Titill í handriti

„Kviða Sigurðar. Brynhildar kviða“

Efnisorð
17(60v-61v)
Helreið Brynhildar
Titill í handriti

„Brynhildur reið á helveg“

Efnisorð
18(61v-65r)
Guðrúnarkviða II
Titill í handriti

„Dráp Niflunga“

Efnisorð
19(65r-65v)
Guðrúnarkviða III
Titill í handriti

„Kviða Guðrúnar“

Efnisorð
20(65v-68r)
Oddrúnargrátur
Titill í handriti

„Frá Borgnýju og Oddrúnu“

Efnisorð
21(68r-71r)
Atlakviða
Titill í handriti

„Dauði Atla“

Efnisorð
22(71r-77v)
Atlamál
Titill í handriti

„Atlamál hin grænlensku“

Efnisorð
23(77v-79r)
Guðrúnarhvöt
Titill í handriti

„Frá Guðrúnu“

Efnisorð
24(79r-80r)
Hamðismál
Titill í handriti

„Hamdismál“

Efnisorð
25(80r-81r)
Grógaldur
Titill í handriti

„Gróugaldur er hún gól syni sínum dauð“

Efnisorð
26(81r-83v)
Gróttasöngur
Titill í handriti

„Formáli til Grottasöngs“

Efnisorð
27(84r-87r)
Rígsþula
Titill í handriti

„Rígsþula al. þáttur“

Efnisorð
28(87r-89r)
Sonatorrek
Titill í handriti

„Sonartorrek Egils Skallagrímssonar“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 93 blöð (186 mm x 155 mm) Autt blað: 2v
Umbrot
Handritið er víða tvídálka
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Litskreytt titilsíða, litur rauður

Fylgigögn

1 laus seðill

Með handriti liggur seðill með athugasemdum um mismunandi handrit Eddukvæða og vísnaþýðingum á latínu og dönsku

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]
Ferill

Úr safni Páls Pálssonar stúdents

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

« »