Skráningarfærsla handrits

Lbs 214 4to

Kvæðabók ; Ísland, 1723-1776

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-6v)
Völuspá
Titill í handriti

Hljóðs bið eg allar

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
2 (6v-18v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál

Efnisorð
3 (18v-22v)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Vafþrúðnismál

Efnisorð
4 (22v-27v)
Grímnismál
Titill í handriti

Frá sonum Hrauðungs konungs

Athugasemd

Framan við kvæðið: Grímnismál

Efnisorð
5 (27v-31r)
Skírnismál
Titill í handriti

För Skírnis

Efnisorð
6 (31r-34v)
Hárbarðsljóð
Titill í handriti

Hárbarðsljóð

Efnisorð
7 (34v-37v)
Hymiskviða
Titill í handriti

Þórr dró miðgarðsorm

Efnisorð
8 (38r-43v)
Lokasenna
Titill í handriti

Frá Ægi og goðum

Athugasemd

Framan við kvæðið: Lokasenna

Efnisorð
9 (43v-46r)
Þrymskviða
Titill í handriti

Þrymskviða

Efnisorð
10 (46r-50r)
Völundarkviða
Titill í handriti

Frá Völundi

Athugasemd

Framan við kvæðið: Frá Völundi og Níðuði

Efnisorð
11 (50r-52v)
Alvíssmál
Titill í handriti

Alvísmál

Efnisorð
12 (52v-57v)
Helga kviða Hundingsbana I
Titill í handriti

Hér hefur upp kviðu frá Helga Hundingsbana þá hina I.

Efnisorð
13 (57v-62v)
Helga kviða Hjörvarðssonar
Titill í handriti

Frá Hjörvarði og Sigurlinn

Efnisorð
14 (62v-69r)
Helga kviða Hundingsbana II
Titill í handriti

Frá Völsungum

Efnisorð
15 (69r-74v)
Grípisspá
Titill í handriti

Frá dauða Sinfjötla

Efnisorð
16 (74v-78r)
Reginsmál
Titill í handriti

Sigurður gekk til stóðs Hjálpreks ...

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
17 (78r-82r)
Fáfnismál
Titill í handriti

Sigurður og Reginn fóru upp á Gnitaheiði ...

Athugasemd

Framan við kvæðið: Frá dauða Fáfnis

Efnisorð
18 (82r-85r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Sigurður reið upp á Hindarfjall ...

Athugasemd

Án titils

Óheilt

Efnisorð
19 (85r-86v)
Brot af Sigurðarkviðu
Titill í handriti

Hvað hefir Sigurður [án titils]

Skrifaraklausa

Aftan við kvæðið: Frá dauða Sigurðar

Efnisorð
20 (86v-89v)
Guðrúnarkviða I
Titill í handriti

Guðrún sat yfir Sigurði dauðum ...

Athugasemd

Framan við kvæðið: Guðrúnarkviða

Efnisorð
21 (89v-95v)
Sigurðarkviða hin skamma
Titill í handriti

Kviða Sigurðar

Efnisorð
22 (96r-97r)
Helreið Brynhildar
Titill í handriti

Eftir dauða Brynhildar voru gör bál tvö ...

Athugasemd

Framan við kvæðið: Brynhildur reið helveg

Efnisorð
23 (97r-101v)
Guðrúnarkviða II
Titill í handriti

Dráp Niflunga

Athugasemd

Framan við kvæðið: Kviða Guðrúnar

Efnisorð
24 (101v-102v)
Guðrúnarkviða III
Titill í handriti

Herkja hét ambátt Atla ...

Athugasemd

Framan við kvæðið: Kviða Guðrúnar

Efnisorð
25 (102v-105v)
Oddrúnargrátur
Titill í handriti

Frá Borgnýju og Oddrúnu

Efnisorð
26 (105v-109v)
Atlakviða
Titill í handriti

Dauði Atla

Athugasemd

Framan við kvæðið: Atlakviða in grönlenska

Efnisorð
27 (109v-118r)
Atlamál
Titill í handriti

Atlamál in grönlensku

Efnisorð
28 (118r-120r)
Guðrúnarhvöt
Titill í handriti

Frá Guðrúnu

Athugasemd

Framan við kvæðið: Guðrúnarhvöt

Efnisorð
29 (120r-122v)
Hamðismál
Titill í handriti

Hamðismál

Skrifaraklausa

... er þessi Sæmundar-Edda rituð og enduð í Hítardal d. 9. septembris anno 1723 af Jóni presti Halldórssyni

Efnisorð
30 (123r-126r)
Gullkársljóð
Titill í handriti

Gullkársljóð

Efnisorð
31 (126r-130v)
Hyndluljóð
Titill í handriti

Hér skrifast Hyndluljóð

Efnisorð
32 (130v-133r)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Bjargbúaþáttur eður tólfflokka vísur

Efnisorð
33 (133r-134r)
Þórnaldarþula
Titill í handriti

Þornaddarþula

Upphaf

Hlýði fólk fræði mínu ...

Efnisorð
34 (134r-135r)
Merlínusspá
Titill í handriti

Fragmenta af Merlínusspá sem uppá íslensku og í ljóð sett hefur Gunnlaugur munkur

Ábyrgð

Þýðandi : Gunnlaugur Leifsson

35 (135r-137r)
Hyndluljóð
Titill í handriti

Hyndluljóð hin gömlu

Athugasemd

Til hliðar við titil: Eður Völuspá hin skam[ma]

Efnisorð
36 (137r-138r)
Sonatorrek
Titill í handriti

Kvæði Egils Skalla-Grímssonar er hann kallaði Sonatorrek

37 (138r-141v)
Gátur Gestumblinda
Titill í handriti

Formáli að getspeki Heiðreks kóngs

Athugasemd

Samanber Hervarar saga og Heiðreks

Efnisorð
38 (141v-142r)
Gátur
Titill í handriti

Aðrar fáeinar gátur

Efnisorð
39 (142r-143r)
Orðskýringar
Titill í handriti

Fáein fornmæli eftir a, b, c

Athugasemd

Orðskýringar

40 (143r-144r)
Grógaldur
Titill í handriti

Gróuljóð

Efnisorð
41 (144r-145r)
Baldurs draumar
Titill í handriti

Vegtamskviða

Efnisorð
42 (145r-147r)
Fjölsvinnsmál
Titill í handriti

Fjö[ls]vinnsmál

Efnisorð
43 (147v-149r)
Krákumál
Titill í handriti

Hér skrifast Krákumál er sumir kalla Loðbrókarkviðu ena fornu

44 (149r-152v)
Sólarljóð
Titill í handriti

Sólarljóð

45 (152v-155v)
Ævikviða Örvar-Odds
Titill í handriti

Ljóð Örvar-Odds er hann kvað um ævi sína á dauðadægri

Athugasemd

Samanber Örvar-Odds saga

46 (155v-158r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði Gísla Súrssonar sem hann orti um ævi sína áður en hann dó

Athugasemd

Samanber Gísla saga Súrssonar

47 (159r-160v)
Vísur
Titill í handriti

Sextán vísur sem fundust skrifaðar á skinn (hvaða skinn vissu menn ekki) nærri sjó hjá einum hól austanvert á Skaga fyrir norðan á ofanverðum [sic] Magnús konungs lagabætis

Upphaf

Hvat hér ossa ævi ...

Athugasemd

Með hendi frá um það bil 1800

48 (160v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa trémanns mosavaxins í Sámseyju sem var XL álna hár

Athugasemd

Með hendi frá um það bil 1800

49 (161r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

[Registur bókarinnar, m.h. Steingríms biskups]

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 161 + i blöð (200 mm x 150 mm) Autt blað: 158v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-244 (1r-122v)

Umbrot
Griporð á blöðum 1-122

Skrift tvídálka á blöðum 1-122

Ástand
Viðgerðarræmur límdar yfir textaflöt á stöku stað
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur (blöð 159-160 með hendi frá um 1800, blað 161r með hendi Steingríms Jónssonar biskups) ; Skrifarar:

I. Jón Halldórsson, Hítardal (1r-122v)

II. [Vigfús Jónsson] (123r-155v)

III. Óþekktur skrifari (155v-158r)

Skreytingar

Skreyttir stafir á stöku stað

Bókahnútur: 147r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1723-1776?]
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. júní 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn