Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 173 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skólameistarar; Ísland, á 18. öld

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Skólameistarar, sögur
Titill í handriti

„Stutt og einföld undirvísan um Skálholts dómkirkju skóla og hans rectores“

Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
2
Skólameistarar á Hólum
Titill í handriti

„Um skólameistara á Hólum“

Aths.

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar.

Rotið og lagfært af Páli stúdent Pálssyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 108 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur; skrifarar:

Jón Halldórsson

Vigfús Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. öld.

Aðföng

Lbs 167-176 4to úr safni Hannesar biskups.

Fremst er blað sem á stendur: „Handrit þetta er útvegað og gefið stiptsbókasafninu í Reykjavík 20. des. 1859 af stúdent Páli Pálssyni, sem hefur gert grein fyrir, hvernig á handritinu stendur hinu megin á blaði þessu. Jón Árnason

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 168.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Jón HalldórssonBiskupasögur Jóns prófasts Haldórssonar í HítardalI: s. VII-IX.
Jón HalldórssonSkólameistarar í Skálholtis. 180
Jón ÞorkelssonÆfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti1910; 2. bindi: Fylgiskjöl, Thorkilliisjóður og skóli
« »