Skráningarfærsla handrits

Lbs 172 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Klaustur á Íslandi
Skrifaraklausa

Endað Anno 1753 d. 1ta septembris

Athugasemd

Skrif Jóns prófasts Halldórssonar um ábóta, príora og abbadísir á Íslandi, frá því klaustrin stiptuð voru, til þess munklífin aftókust eftir Lutheri reformation.

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, 1753.

2
Um ábóta, abbadísir og klausturhaldara eftir siðaskipti
Athugasemd

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, skrifað á sendibréf og þvílíkt.

Blað 95v með hendi síra Jóns Halldórssonar.

3
Klaustur á Íslandi
Titill í handriti

Klaustur á Íslandi og þeirra ábótar

Athugasemd

Með hendi Grunnavíkur Jóns.

Efnisorð
4
Athuganir yfir ábótaskrif Finns biskups
Titill í handriti

Nokkrar athuganir yfir ábóta skrif biskupsins herra Finns 1771

Athugasemd

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, uppkast á sendibréf og þvílíkt.

Efnisorð
5
Andsvar bréfs landhagsnefndar 1771
Titill í handriti

Til andsvars uppá bréf Commissariorum af dato 10da febr anno 1771

Athugasemd

Hér liggja með laus blöð úr prenti.

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, uppkast á sendibréf og þvílíkt.

Efnisorð
6
Brot úr frásögum og ættartölur
Titill í handriti

Brot nokkurar úr frásögum er gjörðust á Íslandi þá sú lútherska reformation hófst

Skrifaraklausa

Skrifað upp 1. desember 1758 að Vogi á Fellströnd eftir gömlum rotnum og sundurlausum blöðum með gamalli lítt læsilegri fljótaskrift ...

Athugasemd

Brot úr Biskupaannálum Jóns Egilssonar. Ættartölur; Dunhagaætt, ætt Jóns lögmanns, Guðbjartsætt, ætt Gríms Pálssonar á Möðruvöllum, ætt Jóns langs, ætt Vigfúsar lögmanns Erlendssonar, ætt Daða í Snóksdal.

Með hendi Jóns Bjarnasonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 179 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. öld.

Aðföng
Lbs 167-176 4to úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 167-168.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn