Skráningarfærsla handrits

Lbs 168 4to

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1715-1736

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-252v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

I. Hólabyskup Jón Ögmundsson

Athugasemd

Á spássíu eru athugasemdir höfundar meðal annars um heimildir

Á mörgum blöðum er ekki texti úr sögunum

Óheilar

1.1 ( 251v-252v)
Hólabiskuparöð eða registur þeirra

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 254 blöð (199-209 mm x 83-159 mm) Auð blöð: Blöð 41v, 43r auð að mestu, 226v
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 1-487 (1r-238r) ; Yngri blýants-blaðsíðu og -blaðmerking 488-519 (238v-254r)

Umbrot
Griporð á stöku stað
Ástand
Vantar í handrit milli blaða 66-67, 96-97, 97-98, 134-135
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Halldórsson prófastur í Hítardal, eiginhandarrit]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Uppkast að sögunum víða skrifað á reikninga, vitnisburði og sendibréf meðal annars til og frá höfundi meðal annars frá árunum 1713-1733

Með handriti liggja 8 handskrifuð blöð, umslag og vélritað blað. Á vélritaða blaðinu er athugasemd um jörðina Hlíð í Hörðudal. Umslagið er stílað á háæruverðugan herra stiftprófast A. Helgason r. af dannebrog á Görðum á Álftanesi. Á því er einnig meðal annars: Studios. theol. J. Árnason biskups amanuensis í Reykjavík. - Handskrifuð blöð eru annars vegar blðmerking með blýanti, 519-523, og hins vegar með yngri blaðsíðumerkingu, 375-383. Á blöðum 519-523 er meðal annars brot úr sögu Þorláks Skúlasonar biskups á Hólum með hendi Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal. Á blöðum 375-381 eru brot úr bréfum. Á blaði 383, sem hefur verið spjaldblað, eru reikningar

Fremra saurblað r-hlið: Handrita-safn H[annesar] biskups Finnssonar. N - 76. Innihald (Skálholts) biskupa-æfir eftir Jón stiftpróf. Haldórs[son] II. [með hendi Páls Pálssonar stúdents. Síðar hefur önnur hönd breytt II í I]

Band

Skinn á kili og hornum

Innsigli

Innsigli á blöðum 55v, 73v, 89r, 95v, 99v, 203v, 221r. Víða annars staðar má sjá merki eftir innsigli

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1715-1736?]
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. september 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Myndir af handritinu
166 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn