Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 158 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Annálar; Ísland, 1795

Nafn
Gunnlaugur Þorsteinsson 
Fæddur
1601 
Dáinn
10. júní 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Jónsson 
Fæddur
1670 
Dáinn
3. desember 1745 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Annáll síra Gunnlaugs Þorsteinssonar 1626-1666
Aths.

Eyjafjarðarannáll.

Efnisorð
2
Annála uppkast síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum 1659-1737
Aths.

Svarfaðardalsannáll.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 179 blöð (210 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd, skrifari:

Steingrímur Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst eru yngri titilblöð.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1795.

Aðföng
Lbs 156-159 4to, úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 6. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 163.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Beilage zum Jahresbericht des Realgymnasiums zu LandeshutI: s. 16
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 108, 111, 339, 389, 542, 589, 592, 606-8
Jón ÞorkelssonRíkisréttindi Íslands : Skjöl og skrifs. 93
Þorvaldur ThoroddsenÁrferði á Íslandis. Passim
Þorvaldur ThoroddsenLandskjálftar á Íslandis. 29, 30
Þorvaldur Thoroddsen„Eldreykjarmóðan 1783“, Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kålunds bókavarðar við safn Árna Magnússonar 19. ágúst 19141914; s. 88-107
Þorvaldur ThoroddsenFerðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898I: s. 185, 235
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Þorvaldur ThoroddsenLýsing ÍslandsII: s. 362, 367, 464
Þorvaldur ThoroddsenOversigt over de islandske Vulkaners Histories. 60
« »