Skráningarfærsla handrits
Lbs 158 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Annálar; Ísland, 1795
Nafn
Gunnlaugur Þorsteinsson
Fæddur
1601
Dáinn
10. júní 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur
Nafn
Eyjólfur Jónsson
Fæddur
1670
Dáinn
3. desember 1745
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari
Nafn
Steingrímur Jónsson
Fæddur
17. ágúst 1769
Dáinn
14. júní 1845
Starf
Biskup
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti
Nafn
Hannes Finnsson
Fæddur
8. maí 1739
Dáinn
4. ágúst 1796
Starf
Biskup
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Fædd
26. nóvember 1975
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 179 blöð (210 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Fremst eru yngri titilblöð.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1795.
Aðföng
Lbs 156-159 4to, úr safni Hannesar biskups.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 6. mars 2020 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 163.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III | |
Beilage zum Jahresbericht des Realgymnasiums zu Landeshut | I: s. 16 | ||
Jón Jónsson Aðils | Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787 | s. 108, 111, 339, 389, 542, 589, 592, 606-8 | |
Jón Þorkelsson | Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif | s. 93 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Árferði á Íslandi | s. Passim | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landskjálftar á Íslandi | s. 29, 30 | |
Þorvaldur Thoroddsen | „Eldreykjarmóðan 1783“, Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kålunds bókavarðar við safn Árna Magnússonar 19. ágúst 1914 | 1914; s. 88-107 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898 | I: s. 185, 235 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV | |
Þorvaldur Thoroddsen | Lýsing Íslands | II: s. 362, 367, 464 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Oversigt over de islandske Vulkaners Historie | s. 60 |