Skráningarfærsla handrits

Lbs 157 4to

Annálar, Crymogæa og fleira ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Annálar frá heimsins upphafi og til þessa tíma anno 1667
Athugasemd

Innihald: 1. Hversu Noregur byggðist. 2. Annálaregistur Noregs konunga frá 846-1596. 3. Catalogus eða nafnaregistur nokkurra nálægra ríkja og konunga Englands, Skotlands og Danmerkur. 4. Flateyjarannáll frá anno mundi 3902 til 1394 e. kr. Athugasemdir Hannesar biskups utanmáls. 5. Flateyjarannálsframhald Magnúsar sýslumanns Jónssonar og síra Jóns Arasonar í Vatnsfirði frá 1395-1661 með hendi síra Sigurðar Jónssonar í Ögurþingum eftir eiginhandarriti þeirra frænda. 6. Athugasemd um ritið með hendi síra Jóns Halldórssonar.

Efnisorð
2
Brenna Adams biskups
Titill í handriti

Brena Adams biskups

Athugasemd

Brena Adams biskups. Ex codice Flatoensi, col. 582.

Með hendi Finns biskups.

Efnisorð
3
Crymogæa
Ábyrgð

Þýðandi : Jóhann Jónsson

Athugasemd

Brot. Eiginhandarrit.

Efnisorð
4
Oddaannálar
Titill í handriti

Chronica, sem eru Odda Annalar kallaðir úr Latínu útlagðir af Sæmundi Fróða

Athugasemd

Með hendi síra Gísla Einarssonar í Selárdal.

Efnisorð
5
Annála fragment ab anno 1328 ad 1372
Athugasemd

Uppskrift á AM 423 4to. Með hendi Skúla landfógeta Magnússonar.

Efnisorð
6
Annales Reseniani No 424
Athugasemd

Með hendi Guðmundar Ísfold eftir AM 424 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ix + 161 blað (202 mm x 160 mm).
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað með efnisyfirliti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 17. og 18. öld.

Aðföng
Lbs 156-159 4to, úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.162-163.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Höfundur: Einar Arnórsson, Jón Þorkelsson
Titill: Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1-6
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn