Skráningarfærsla handrits

Lbs 154 4to

Sögusafn ; Ísland, 1787-1794

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Sagan af Halfdani Brönufóstra

Skrifaraklausa

Skrifað þann 9da nóvember 1787

2
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Víkingssyni

Skrifaraklausa

Skrifað þann 8da desember 1788

3
Bærings saga
Titill í handriti

Hér hefur söguna af Bæring fagra riddara

Skrifaraklausa

Skrifað 28da januarii 1789

Efnisorð
4
Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Hrólfi Gautrekssyni

Skrifaraklausa

Skrifað 28da aprilis 1789

5
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Sagan af Sturlaugi starfsama

Skrifaraklausa

Þann 30ta januarii 1794

6
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

Sagan af Hrólfi kóngi kraka og köppum hans

7
Ólafs þáttur Geirstaðaálfs
Titill í handriti

Sögu þáttur af Ólafi kongi er kallaður var Digurbein

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 208 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekkt.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1787-1794.

Aðföng
Lbs 154-155 4to, frá Halldóri Kr. Friðrikssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.161-2.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn