Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 152 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1780

Nafn
Þórður Guðbrandsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jakobsson 
Fæddur
2. júlí 1735 
Dáinn
9. september 1810 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Aðskiljanlegra fróðlegra sagna- og ævintýrafésjóður. Samanskrifaður í eitt, af síra H[alldóri J[akobssyni] sýslumanni Strandasýslu …

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

„Hér hefur söguna af þeim feðgum Katli hæng, Grím loðinkinna og Örvar-Oddi“

2(7v-10v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

„Frá Grími loðinkinna“

3(10v-41v)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Örvar-Oddi syni Gríms loðinkinna“

4(42r-62v)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

„Sagan af Ásmundi víking“

5(63r-66v)
Hróa þáttur heimska
Titill í handriti

„Þáttur af Slysa-Hróa“

6(67r-83v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

„Sagan af Konráð keisarasyni og Roðbert svikara“

Efnisorð
7(84r-128v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Sagan af Mágus jarli með öllum sínum þáttum“

Skrifaraklausa

„Nóta. Skrifað eftir hendi Jóns sáluga Steinssonar sem skrifað var anno 1702 (128v)“

Aths.

Fyrirsögn á blaði (117v) : Hér byrjar þættiir af þeim frændum [Hrólfi skugga]fífli, Vilhjálmi Laissyni og Geirarð Vilhjálmssyni

Efnisorð
7.1(128v)
Kvæði
Upphaf

Mágus saga margan mann …

8(129r-150v)
Esópus saga
Titill í handriti

„Hér byrjast lífssaga þess heiðna spekings Esópi sem og inniheldur mörg hans ævintýr og aðburði“

Efnisorð
9(151r-154v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

„Sagan af Illhuga Gríðarfóstra“

10(155r-162v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Nokkrar skrítiligar fabúlæ“

Efnisorð
11(163r-207r)
Rímur af Úlfari sterka
Titill í handriti

„Úlfars rímur“

Aths.

Titill með annarri hendi

Efnisorð
12(208r-213v)
Eylandsrímur
Titill í handriti

„Englands rímur“

Upphaf

Vindólfs ferjan vill á skrið …

Aths.

3 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 213 + i blöð (200 mm x 160 mm) Autt blað: 186v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðmerkingu 300-513

Ástand

Víða er fyllt upp í texta með hendi Páls Pálssonar stúdents, þar sem á vantar vegna skemmda eða viðgerða

Viðgerðarræmur á jöðrum límdar yfir textaflöt á stöku stað

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jakobsson sýslumaður

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titill fenginn úr Lbs 151 4to

Fremra saurblað 2r titill, 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Pár á blaði 207v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]

Handrit Lbs 151 4to og Lbs 152 4to hafa upphaflega verið eitt handrit sem nú er bundið í tvær bækur

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda28. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 09. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð á jöðrum

« »