Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 151 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1780

Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jakobsson 
Fæddur
2. júlí 1735 
Dáinn
9. september 1810 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Aðskiljanlegra fróðlegra sagna- og ævintýrafésjóður. Samanskrifaður í eitt, af síra Halldóri Jakobssyni sýslumanni í Strandasýslu. Margt er sér til gamans gert / geði þungu að kasta / það er ekki einskis vert / að eyða tíð án lasta. A. B. D. A.

Innihald

1(3r-92r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Saga þessi kallast Laxdæla“

1.1(84v-92r)
Bolla þáttur
1.2(92r)
Vísa um Kjartan Ólafsson
Titill í handriti

„Vísa um Kjartan Ólafsson er orti Þórður Magnússon“

Upphaf

Kært var kóngi björtum / Kjartans til í hjarta …

Niðurlag

„… stórt hann afl ei skorti.“

Notaskrá

Sjá Jón Þorláksson: Íslenzk kappakvæði III, bls. 373.

Efnisorð
1.3(92r)
Vísa um Bolla...
Titill í handriti

„Önnur vísa um Bolla“

Upphaf

Bolli snilldar snilli / snjallur á bar hjalli …

Niðurlag

„… allmjög frænda falli.“

Notaskrá

Sjá Jón Þorláksson: Íslenzk kappakvæði III, bls. 374.

Efnisorð
2(93r-119v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Sagan af Finnboga ramma“

Aths.

Aftan við eru þrjár vísur án titils

2.1(119v)
Vísur
Upphaf

Finnbogi fékk sanna ...

Síðan hann hér á láði ...

Trékillis væna völlu ...

Efnisorð
3(120r-130v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

„Sagan af Sneglu-Halla“

4(131r-144v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Sagan af Eiríki rauða“

5(145r-193v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Hér byrjast Ljósvetninga saga eður Reykdæla“

5.1(192r-193v)
Þórarins þáttur ofsa
Titill í handriti

„Þórarins þáttur ofsa“

6(194r-197v)
Hálfdanar þáttur svarta
Titill í handriti

„Hé[r] byrjar þátt af Hálfdáni svarta“

7(198r-211v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

„Sagan af Sturlaugi hinum starfsama“

8(212r-220v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdáni kóngi Eysteinssyni“

9(221r-246v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Víkingssyni“

Skrifaraklausa

„ H[alldór] J[akobs]s[on] ( 246v ) “

10(247r-264r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Jallmanns saga“

Efnisorð
11(246v-299r)
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

„Sagan af Rémund keisarasyni“

Efnisorð
11.1(299r)
Vísur
Titill í handriti

„Svo var kveðið um hreystiverk Rémundar“

Upphaf

Rémund ræsir frómur ...

Ástar elsku neistann ...

Þrautir þó nam rata ...

Þessi saga þrotin þverr ...

Þrauta baga mörg finnst hér ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 299 + i blöð ( 200 mm x 160 mm ) Autt blað: 92v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðmerkingu 1-299

Ástand

Blað 1 (titilblað) er límt á yngra blað. Fyllt er upp í texta fremstu blaða það sem á vantar vegna skemmda með hendi Páls Pálssonar stúdents

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jakobsson sýslumaður

Skreytingar

Titilsíða litskeytt, litir rauður, gulur og blár

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 2 innskotsblað, á 2r er titill og 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Pár á blaði 246v

Band

Léreftsband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]

Handrit Lbs 151 4to og Lbs 152 4to hafa upphaflega verið eitt handrit sem nú er bundið í tvær bækur

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 28. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 05. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 18. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

Gömul viðgerð á jöðrum.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði III.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: s. 370-384
« »