Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 150 4to

Skoða myndir

Sögubók og fræði; Ísland, 1700-1799

Nafn
Jón Eggertsson 
Fæddur
1731 
Dáinn
1783 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Christophersen, Lyschander, Claus 
Fæddur
1558 
Dáinn
1624 
Starf
Sagnfræðingur; Ljóðskáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Munk, Jens 
Fæddur
1579 
Dáinn
1628 
Starf
Arctic traveller 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Holberg, Ludvig 
Fæddur
3. desember 1684 
Dáinn
28. janúar 1754 
Starf
Author 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Jónsson ; digri 
Fæddur
1648 
Dáinn
7. nóvember 1711 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Kristján Friðriksson 
Fæddur
19. nóvember 1819 
Dáinn
23. mars 1902 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.

Handritið er samsett.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Af Eireki rauða“

2(11r-15r)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

„Grænlendinga þáttur“

3(15v-15v)
Þessir hafa biskupar verið á Grænlandi
Titill í handriti

„Þessir hafa biskupar verið á Grænlandi“

Skrifaraklausa

„Skrifað á Skarði á Skarðströnd hérum 1760 af Jóni Egg[erts]s[yni] síðan presti að Holti í Önundarfirði (15v)“

Efnisorð
4(16r-29v)
Skáld-Helga rímur
Upphaf

Rekkar verða rétt um það …

Aths.

Upphaf vantar, hefst í 1. rímu, 26. vísu.

7 rímur.

Efnisorð
5(30r-72v)
Grönlandske chronica
Titill í handriti

„Lyschanders kronika eður sú Grænlenska chronica … Anno 1705. O[ddur] J[óns]s[on]“

6(73r-84r)
Hér byrjast siglingaþáttur Jens Munks, af þeirri hörðu útivist er hann átti n...
Höfundur
Titill í handriti

„Hér byrjast siglingaþáttur Jens Munks, af þeirri hörðu útivist er hann átti nær í 17 mánaði anno 1619 og 1620 … þar sem siglingamenn hafa kallað Nova Dania eður nýju Danmörk“

Efnisorð
7(84v-84v)
Appendix. Ex Holbergs Danmarks og Norges beskrivelse
Titill í handriti

„Appendix. Ex Holbergs Danmarks og Norges beskrivelse“

Aths.

Um ævilok Munks. Úr Dannemarks og Norges beskrivelse, prentuð 1729

Efnisorð
8(85r-100v)
Ný umferð til skoðunar þeirrar fornu Grænlandsbyggðar … samantekin af herra H...
Titill í handriti

„Ný umferð til skoðunar þeirrar fornu Grænlandsbyggðar … samantekin af herra Hans Egede … og nú anno 1729 yfirskoðuð og eftir kunnigleik nokkuð umbreytt af einum sem um nokkurn tíma verið hefur í Grænlandi“

9(101r-113v)
Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728
Titill í handriti

„Relatio af Kaupenhafnarbrunanum sem skeði í oktober 1728. Hverninn, hvar og hvenær eldurinn uppkom“

10(114r-122v)
Enginn titill
Upphaf

[…] kóngurinn [Christj]an sá sjötti og drottning Sophia Magdalena …

Aths.

Um krýningu Kristjáns konungs VI. og Sophiu Magdalenu

Þýtt úr þýsku

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 122 blöð (192 mm x 151 mm). Auð blöð: 16v og 30v
Ástand
Fyllt er upp í texta fremstu blaða það sem á vantar vegna skemmda, með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Umbrot
Víðast griporð.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. [Jón Eggertsson í Holti] (1r-15v, 73r-84v)

II. Oddur Jónsson digri (30r-72v)

Skreytingar

Litlir skrautstafir og lítillega skreyttir stafir á stöku stað.

Litað hefur verið með grænu í suma stafi á blöðum 34-72 og liturinn smitað út frá sér.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblöð 2r-2v titill og efnisyfirlit handrits með hendi Páls Pálssonar stúdents

Blað16 innskotsblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Ferill

Úr safni Halldórs Kr. Friðrikssonar. Til hans komið úr Ísafjarðarsýslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 23. mars 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 13. maí 1998.
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

gömul viðgerð

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÓlafssonRelatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728ed. Sigurgeir Steingrímsson
« »