Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 143 4to

Skoða myndir

Nokkrar fornsögur Íslendinga. Í flýti uppritaðar að Skörðugili hinu nyrðra árum eftir Guðsburð MDCCCXXIII of haustið af Gísla Konráðssyni [með villuletri]; Ísland, 1823

Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Kristján Friðriksson 
Fæddur
19. nóvember 1819 
Dáinn
23. mars 1902 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Innihaldið“

2(2r-16r)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Hér hefir sögu af Kormáki Ögmundarsyni“

Skrifaraklausa

„Aftan við eru vísur, á undan þeim nóta: Eftir vísum úr Kormáks sögu frá Kaupmannahöfn setjast hér þar síðast í söguna vantandi, annars voru þær víðast rangari en í sögunni sjálfri“

Aths.

Sagan er skrifuð eftir hendi Péturs Björnssonar (sjá athugasemd blaði 20v20v)

Fleiri vísur úr Kormáks sögu eru á blöðum 148r-148v

3(16v-19r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini stangarhöggi“

4(19r-20v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

„Sögu þáttur af Gull-Ásu-Þórði“

Skrifaraklausa

„Þessi þáttur er skrifaður eftir exempl. dr. H. Finnsen sem síra Teitur Jónsson hafði skrifað í Höfn eftir svensku exempl. (20v)“

5(21r-25r)
Slysa-Hrapps saga
Titill í handriti

„Söguþáttur af Slysa-Hrappi“

Aths.

Framan við (blað 20v): Eftirfylgjandi þáttur af Slysa- eða Víga-Hrappi er úr latínu, á íslensku snaraður af sagnabókum Þormóðar Torfasonar, ég mína af síra Pétri sál. Björnssyni og hér eftir hans hönd ritinn og svo Kormáks saga hér að framan skrifuð eftir handriti hans.

6(25r-35r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagan af Hrafnkeli Freysgoða“

7(35v-38r)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Titill í handriti

„Þáttur frá þeim Þóri hast, Bárði birtu og Skarfi skímu úr Landnámabók Höfðstrendinga eður Hauksbók“

8(38r-56r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Flóamanna saga eður af Þorgils Orrabeinsfóstra“

9(56v-72r)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Titill í handriti

„Sagan af Hallfreði vandræðaskáldi“

10(72v-101v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Ljósvetninga saga eður af Guðmundi ríka, Þorgeiri goða og Þorkeli hák“

10.1(100v-101v)
Þórarins þáttur ofsa
Aths.

Án titils

11(101v-114r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Sagan af Gunnlaugi ormstungu. Samanrituð eftir frásögn Ara prests ins fróða“

12(114r-140v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Sagan af Birni Hítdælakappa“

13(140v-148r)
Grænlendinga saga
Titill í handriti

„Um landafund og ferðir þeirra Leifs ins heppna, Bjarna Herjúlfssonar og Þorfinns Karlsefnis“

14(148r-148v)
Hér setjast nokkrar vísur er vantar í Kormákssögu, en þó eftir röngu exemplar...
Titill í handriti

„Hér setjast nokkrar vísur er vantar í Kormákssögu, en þó eftir röngu exemplari frá Kaupmannahöfn …“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 148 + i blöð (195 mm x 155 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1823
Ferill

Eigendur handrits: B[jörn] Björnsson (á Bessastöðum) 1855 (saurblað 1r), Bjarni Einarsson (1r, titilblað)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. júní 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 27. maí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »