Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 141 4to

Sögubók ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18r)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hungurvaka

Athugasemd

Framan við: Prologus […]vöku sem […] ágrip um fimm […]stu Skálholtsbiskupa og þá tek[…] Biskupsannáll Jóns Eigilssonar

Efnisorð
2 (18r-70v)
Biskupaannálar
Titill í handriti

Um hinn helga Þorlák biskup

Athugasemd

Úr Biskupaannálum Jóns Egilssonar

3 (71r-71v)
Ætt Torfa í Klofa
Titill í handriti

Um ætthring Torfa í Klofa

Efnisorð
4 (71v-72v)
Ætt Helgu Guðnadóttur
Titill í handriti

Um ætt Helgu Guðnadóttur kvinnu Torfa

Efnisorð
5 (72v-75r)
Börn Hannesar Björnssonar
Titill í handriti

Börn Hannesar Björnssonar

Efnisorð
6 (76r-111r)
Annálar
Titill í handriti

Annálar frá upphafi þessarar veraldar

Efnisorð
7 (112r-133v)
Oddaannálar
Titill í handriti

Cronica sem eru Oddaannálar kallaðir úr Latínu útlagðir af Sæmundi fróða

Skrifaraklausa

Endir Oddaannála Sæmundar hins fróða

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 133 + xvi blöð (198 mm x 158 mm) Auð blöð: 2v, 75v og 111v
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur?

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Bókahnútur: (133v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fyllt upp í texta með annarri hendi 128r, 132r, 133v

Fremra saurblað (2r: Handritasafn H. bps. Finnssonar. No. 60, I. p. innihald

… [titilsíða og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents]

Band

Léreftsband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Ferill

Eigandi handrits: Hannes Finnsson biskup (fremra saurblað 2r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 31. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 18. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn