Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 132 4to

Sögubók ; Ísland, 1720-1772

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 116 + i blöð (190 mm x 160 mm)
Ástand

Blöð 115-116 eru geymd í sér umbúðum með handriti

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband með upphleyptum kili, kjölur þrykktur með gyllingu

Fylgigögn

1 laus seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720?]-1772

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 24. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Hluti I ~ Lbs 132 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (1r-2r)
Formáli
Titill í handriti

Breviarium deperdite illius fragmenti membranacei historiæ Styrianæ conscriptum primo Hafniæ anno MDCCXXIX deinde vero notis qualibuscunque et appendice historico aliquanto auctius redditum anno MDCCXXX L[ectori] S[alutem]

Athugasemd

Formáli Jóns Ólafssonar úr Grunnavík að endursögn sinni á Heiðarvíga sögu

2 (3r-58v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak sögubrotsins af Víga-Styr

Athugasemd

Endursögn Jóns úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar

3 (59r-63v)
Fornyrðalisti
Titill í handriti

Archaisimi et loquendi modi rariores úr þessari Víga-Styrs sögu hér og þar úr sögunni allt til þess Gestur er kominn í Miklagarð

Athugasemd

Fornyrðalisti Jóns úr Grunnavík yfir Heiðarvíga sögu

4 (64r-72v)
Tilgátur
Titill í handriti

Nokkrar líklegar tilgátur um mennina, tímann og staðinn sem heiðarvígin snerta

Athugasemd

Athugasemd Jóns úr Grunnavík um Heiðarvíga sögu

5 (73r-74v)
Formáli
Titill í handriti

Heiðarvíga saga

Athugasemd

Formáli Hannesar Finnssonar að Heiðarvígasögu, á latínu

6 (75r-111r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

… viðar köstur. Saknar hann nú hestanna og leitar og finnur …

Athugasemd

Eftir membrana á antiqvites archiv í Stockholm 1772 (sjá efnisyfirlit handrits)

7 (111v-113r)
Vísur
Titill í handriti

[Vísur sem viðkoma Heiðarvíga sögu og úr henni]

Upphaf

Varat um sár, en sáran …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 114 + i blöð (190 mm x 160 mm) Auð blöð: 2v, 100v-101v og 113v-114v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-140 (3r-72v)

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. [Guðmundur Helgason Ísfold] (1r-72v)

II. [Hannes Finnsson] (73r-114v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftast í handriti liggur blað með broti úr Heiðarvíga sögu á latínu, með hendi Hannesar Finnssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]-1772

Hluti II ~ Lbs 132 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (115r-116v)
Supplementum yfir þáttinn á Víga-Styr
Titill í handriti

Lít[i]ð supplementum yfir þáttinn af Víga-Styr

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 blöð (193 mm x 160 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Halldórsson í Hítardal]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720-1730?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 132 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn