Skráningarfærsla handrits

Lbs 125 4to

Ferðabækur Þorkels Fjeldsteds í Finnmörku ; Ísland, 1780

Tungumál textans
danska

Innihald

Ferðabækur Þorkels Fjeldsteds í Finnmörku
Athugasemd

Journal over een af Amtmand Thorkild Fieldsted udi aaret 1777 giorte Reise fra Altengaard i West-Finmarken til Wardöehuus, alt over Lapmarkens Öde Fielde...

Dagbækur um tvær ferðir í Finnmörk, vetur og vor 1777.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 31 blað (193 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1780.

Aðföng

Lbs 125-126 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. febrúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.153.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn