Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 122 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfa- og dómabók; Ísland, 1750

Nafn
Ögmundur Pálsson 
Fæddur
1475 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Óákveðið; Nafn í handriti ; Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Grímsson 
Dáinn
1. september 1779 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Bréfa- og dómabók
Aths.

1402-1652, mest frá Ögmundi biskupi Pálssyni.

Blöð 1-26r með hendi síra Vigfúsar Jónssonar.

Á titilsíðu stendur: „Allur meginhluti bókarinnar með hendi séra Jóns Grímssonar í Görðum (d. 1797) þegar hann var í Skálholti hjá Finni biskup, áður en séra Jón varð prestur.“

Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 291 blað (190 mm x 151 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur; skrifarar:

Vigfús Jónsson

Jón Grímsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1750.

Aðföng

Lbs 120-123 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.152.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Alþingisbækur Íslands II, 1582-15941915-1916; II
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Jón ÞorkelssonRíkisréttindi Íslands : Skjöl og skrifs. 39, 40
« »