Skráningarfærsla handrits

Lbs 120 4to

Dómabók Þórðar lögmanns Guðmundssonar ; Ísland, 1650-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómabók Þórðar lögmanns Guðmundssonar
Athugasemd

Innihald, alþingisdómar og samþykktir, héraðsdómar, höfuðsmanna-skikkanir, veðlýsingar og fleira 1490-1684.

Blöð 9-40 með hendi frá um 1660-1670, blöð 43-194 með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, blöð 1-8 og 41-42 með hendi Páls Pálssonar og er það eftirrit eftir Lbs 121 4to.

Registur er í Lbs 297 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xii + 194 blöð (195 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; þekktir skrifarar:

Vigfús Jónsson

Páll Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um miðja 17. öld og á öndverðri 18. öld.

Aðföng

Lbs 120-123 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.152.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn