Skráningarfærsla handrits

Lbs 115 4to

Bréfasafn og dóma 1273-1721 ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn og dóma 1273-1721
Athugasemd

Konungsbréf, alþingis- og héraðsdómar, biskupastatutur og synodalia, gjafaskipta og kaupmálabréf, vitnisburðir um landamerki, registur yfir árstíðir heilagra manna og fleira.

Registur yfir I. bindi framan við með hendi dr. Jóns Þorkelssonar og aftan við II. bindi með hendi síra Vígfúsar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 + 16 + xvi + 222 + 122 + 24 blöð (220 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu, skrifarar:

Jón Halldórsson

Vigfús Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst liggur laust blátt hefti sem inniheldur efnisyfirliti I. bindis.

Band

Tvö bindi nú sambundin.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 18. öld.

Aðföng

Lbs 114-115 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.151.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn