Skráningarfærsla handrits

Lbs 110 4to

Um skatta, kúgildi og fleira ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Aukatekjur presta
Titill í handriti

Sendibréf til hr: NN. Skrifað eftir hans eigin beiðni

Athugasemd

Það er ritgerð um aukatekjur presta eftir Finn biskup Jónsson, send Magnúsi amtmanni Gíslasyni, dagsett 14. júní 1765. Eftirrit með samtímis hendi.

Efnisorð
2
Skattaskrif biskups Finns Jónssonar
Titill í handriti

Skattaskrif hr. B. F.J.

Athugasemd

Dagsett 20. júní 1769.

Efnisorð
3
Sendibréf um skattgjaldsskyldu veraldlegra embættismanna
Skrifaraklausa

Ofann og framanskrifað hefur lögmaður SSS Samanntekið

Athugasemd

Með hendi Finns Jónssonar.

Efnisorð
4
Um kúgildi á jörðum
Titill í handriti

Um kúgildi á jörðum. Historia kúgildanna er soleiðis:

Athugasemd

Með hendi Finns Jónssonar

5
Um leigukúgildi
Athugasemd

Eftirrit tvö af ritgerð Finns biskups Jónssonar um leigukúgildi. Bæði með höndum fyrir 1800.

6
Hundrað silfurs
Titill í handriti

Anonymi cujusdam de hundrad sylfurs qvæstiones qvædam propositæ

Athugasemd

Til logm. Sv. Sol.S. 1756.

Eftir síra Vigfús Jónsson og með hans hendi.

Efnisorð
7
Lítið ágrip um riddara og þeirra ordur
Titill í handriti

Lítið ágrip um riddara og þeirra ordur

Athugasemd

Til logm. Sv. Sol.S. 1757.

Með hendi Vigfúsar Jónssonar

Efnisorð
8
Tíundargerð af lögleigu
Titill í handriti

Dubium cujusdam anonymi 1757

Athugasemd

1757 LM: SSS.

Með hendi Vigfúsar Jónssonar.

Efnisorð
9
Andsvar uppá þetta Dubium
Titill í handriti

Lítilfjörlegt andsvar eftir tilmælum uppá þetta Dubium þénustusamlega til velvirðingar framfært

Athugasemd

Til lögm. Sv.S.S. 1758.

Með hendi Vigfúsar Jónssonar

Efnisorð
10
Óðal ritgerð
Titill í handriti

Um Odal

Athugasemd

1761 til prof. síra G.P.S.

Með hendi Vigfúsar Jónssonar

Efnisorð
11
Um tíundir
Titill í handriti

Stutt undirrétting um tíundir af dómkirknanna, klaustranna og annarra kirkna jörðum. Til biskups sál ÓGS.

Athugasemd
Efnisorð
12
Kauphöndlan Íslendinga
Titill í handriti

Um framandi kauphöndlan í Íslandi

Athugasemd

Til lögmanns Magnúsar Gíslasonar anno 1748.

Vantar niðurlag.

Með hendi Vigfúsar Jónssonar.

Efnisorð
13
Fornjótur skyggnandist um þá réttu lausafjár- og fasteignamatning
Höfundur
Titill í handriti

Fornjótur skyggnandist um þá réttu lausafjár- og fasteigna-matningu, til Sals, Tíundar og leigu eftir samburði hins forna og nýa verðlags, á samt nokkru um jarða-kúgildi til eftirþanka öðrum betur þenkjandi á I.I.S.Landi. Samið 1799.

Athugasemd

Eftir síra Jón Jónsson í Núpufelli og með hans hendi. Þar með fylgir bréf sama til Stefáns amtmanns Þórarinssonar, 10. desember 1810 um mat á Núpufelli.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 246 blöð (200 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; þekktir skrifarar:

Finnur Jónsson

Vigfús Jónsson

Jón Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á síðari hluta 18. aldar og um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 149-150.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn