Skráningarfærsla handrits

Lbs 104 4to

Máldagabók og Visitazíubók ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Titill í handriti

Anno Domini MCCCXCVII factum est registrum istud sub Fratre Vilchino Schalholtensi Episcopo

Athugasemd

Með nákvæmum skrám aftan við með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð
2
Visitazíubók Gísla biskups Jónssonar 1575
Titill í handriti

Visitatiu bókin 1575. G: biskups

Athugasemd

Með nákvæmum skrám aftan við með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
292 + 12 (laus) blöð (214 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; þekktur skrifari:

Steingrímur Jónsson

Band

Aftast eru laus blöð með bókalistum og registeri.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800.

Á titilblaði hefur Finnur Magnússon skrifað: Þessa klerkatittu í lausri ræðu á prófastur Herra Steingrímur Jónsson með öllum rétti vitnar að Odda þann 18da júlí 1816. F. Magnússon.

Aðföng

Lbs 103-104 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 146.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn