Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 104 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Máldagabók og Visitazíubók; Ísland, 1800

Nafn
Vilchin Hinriksson 
Dáinn
1405 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson 
Fæddur
1515 
Dáinn
3. september 1587 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Máldagi Vilchins biskups 1397
Titill í handriti

„Anno Domini MCCCXCVII factum est registrum istud sub Fratre Vilchino Schalholtensi Episcopo“

Aths.

Með nákvæmum skrám aftan við með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð
2
Visitazíubók Gísla biskups Jónssonar 1575
Titill í handriti

„Visitatiu bókin 1575. G: biskups“

Aths.

Með nákvæmum skrám aftan við með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
292 + 12 (laus) blöð (214 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur; þekktur skrifari:

Steingrímur Jónsson

Band

Aftast eru laus blöð með bókalistum og registeri.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800.

Á titilblaði hefur Finnur Magnússon skrifað: „Þessa klerkatittu í lausri ræðu á prófastur Herra Steingrímur Jónsson með öllum rétti vitnar að Odda þann 18da júlí 1816. F. Magnússon“.

Aðföng

Lbs 103-104 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 146.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »