Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 100 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lögbók; Ísland, 1770

Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Helgason Ísfold 
Fæddur
1732 
Dáinn
9. júní 1782 
Starf
Fangavörður; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-25v)
Formálar fyrir þingsetningu, þingsuppsögn, eiðum, stefnum, kaupum og griðum
Efnisorð
2(25v-48v)
Lögbókarregistur I. S. og honum sjálfum samanskrifað anno 1674
Titill í handriti

„Lögbókarregistur I. S. og honum sjálfum samanskrifað anno 1674“

Efnisorð
3(49r-56v)
Réttarbætur Noregs kónga
Titill í handriti

„Réttarbætur Noregs kónga“

Efnisorð
4(57r-83r)
Réttarbætur
Notaskrá

Vísað er handritsins (blöð 78v-79r) við útgáfu á réttarbót Margrétar drottningar Valdimarsdóttur frá 1392. Sjá Íslenskt fornbréfasafn IV. bindi, s. 25-26.

Efnisorð
5(83v-96v)
Dómar
Efnisorð
6(97r-108r)
Lítill discursus um þingatíma til héraðssókna anno 1707
Titill í handriti

„Lítill discursus um þingatíma til héraðssókna anno 1707“

7(108r-110r)
Lítill discursus um þingatíma á langaföstutíma
Titill í handriti

„Lítill discursus um þingatíma á lángaföstutíma“

8(111r-129r)
Discursus um 25., 26. og 27. kapítula mannhelgis
Titill í handriti

„Discursus um 25. 26. og 27. capitula mannhelgis. Author Jón Magnússon 1716.“

Skrifaraklausa

„Secundum ipsius manuscriptum. (111r)“

9(130r-147v)
Discursus um erfingja, þrímenning eða nánari sem helga skal sveit
Titill í handriti

„Discursus um erfingia, þrímenning eða nánari sem helga skal sveit. Author Jón Magnússon“

Skrifaraklausa

„Secundum authoris manuscriptum. (130r)“

Aths.

Blað 42 vantar.

10(148r-150v)
Gagngjald
Titill í handriti

„Gagngjald“

10.1(151r-151v)
Dómar
11(152r-159v)
Um fjárlag eftir lögbóka hljóðan
Titill í handriti

„Gagngjald“

12(160r-163v)
Annotata & fragmenta qvædam juridici út af gömlum documentum útskrifað 1783
Titill í handriti

„Annotata & fragmenta qvædam juridici út af gömlum documentum útskrifað 1783“

13(164r-170v)
Actorum et judiciorum qvorundam compendiosa in brevem summa dedacta digestio
Titill í handriti

„Actorum et judiciorum qvorundam compendiosa in brevem summa dedacta digestio“

Aths.

M. h. Páls Vídalíns.

14(171r-173v)
Hedegaards juridisk praktiske anmerkininger no. 119 (og no. 166).
Titill í handriti

„Hedegaards juridisk praktiske anmerkininger no. 119 (og no. 166).“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
vi + 174 blöð ( mm x mm). Auð blöð: .
Tölusetning blaða

Gamalt blaðsíðutal 1-274 (1r-272v).

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Helgason Ísfold

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað (2r) er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði, 20. febrúar 2012 ; Handritaskrá, 1. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »