Skráningarfærsla handrits

Lbs 98 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1730-1780

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Kristinn réttr Jóns erkibiskups
Titill í handriti

Sá endurnýjaði og forbetrade Kristinn réttur Jóns erkibiskups á Alþingi staðfestur 1509.

2
Gissurarstatúta
3
Vísitasíubók 1575
Titill í handriti

Visitatiu bókin Anni 1575. Vestfirðingafjórðungur

Athugasemd

Með hendi síra Halldórs Brynjólfssonar, síðar biskups.

Efnisorð
4
Excerpta máldaganna í sunnlendinga fjórðungi
Titill í handriti

Excerpta máldaganna í sunnlendinga fjórðungi

Athugasemd

Með hendi síra Jóns Jónssonar í Holti undir Eyjafjöllum.

Efnisorð
5
Tilskipanir og lögþingisbækur
Athugasemd

Tilskipanir flestar prentaðar, og lögþingisbækur 1750, 1751, 1756, 1774-1776.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
61 blað (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; þekktir skrifarar:

Halldór Brynjólfsson

Jón Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1730 - 1780.

Aðföng

Úr safni Steingríms biskups, líklega frá föður hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 2. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.142.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn