Skráningarfærsla handrits

Lbs 70 4to

Embættisbréf og tilskipanir ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Embættisbréf og tilskipanir
Athugasemd

Samtíningur af kongsbréfum og tilskipunum, stiftamtmanna og amtmanna bréfum og fleira frá árunum 1463 til 1794.

Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 304 blöð (202 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; óþekktar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Band

Fremst í handritinu láu laus 16 handskrifuð blöð, viðkvæm og snjáð, ásamt prenti frá 1844 sem hefur átt að vera utan um blöðin. Blöðin eru nú í sér umslagi hjá handritinu merktu Lbs 70 4to b.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, mestmegnis á síðara hluta 18. aldar.

Meginhlutinn mun vera skrifaður upp í Skálholti á dögum þeirra Finns og Hannesar biskups.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.137.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn