Skráningarfærsla handrits

Lbs 69 4to

Konungsbréf og réttarbætur, alþingis- og héraðsdómar ; Ísland, 1630-1640

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Konungsbréf og réttarbætur, alþingis- og héraðsdómar
Athugasemd

Frá árunum 1400-1631.

Í bókina vantar blöð 222 til 230 og eitthvað aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 238 blöð (185 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Aftast í handritinu liggur laust blað með athugasemd um inntak á blöðum 15-16.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1630-1640.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.137.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Saga Magnúsar prúða
Höfundur: Einar Arnórsson, Jón Þorkelsson
Titill: Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1-6
Lýsigögn
×

Lýsigögn