Skráningarfærsla handrits

Lbs 68 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1690

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kongsbréf og réttarbætur, alþingisdómar og samþykktir og héraðsdómar, synodalia og prestastefnusamþykktir, höfuðsmanna- og biskupabréf frá árunum 1450 til 1688.
Athugasemd

Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 196 blöð (200 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Band

Skinnband með spennu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1690.

Aðföng

Úr safni Steingríms biskups Jónssonar, en þangað komin frá Jóni Einarssyni hreppstjóra á Baugsstöðum veturinn 1812-1813.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.136.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn