Skráningarfærsla handrits

Lbs 67 4to

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira ; Ísland, 1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira
Athugasemd

Konungabréf og réttarbætur, alþingis- og héraðs dómar, nokkur synodalia og höfuðsmannabréf 1297-1619.

Með hendi síra Jóns Erlendssonar í Villingaholti.

Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 197 blöð (184 mm x 145 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Erlendsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Það, sem í vantaði, er fyllt af Páli stúdent Pálssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1650.

Á blaði i-recto stendur: Árni Magnússon hefir haft þessa bók undir höndum, sjá ártalið, sem leiðrétt er á bl. 137a (J.Þ.) .

Aðföng

Úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.136.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Saga Magnúsar prúða
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn