Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 65 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira; Ísland, 1640-1655

Nafn
Jón Dan Magnússon 
Fæddur
1654 
Dáinn
28. mars 1691 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Magnússon 
Fæddur
1571 
Dáinn
11. október 1652 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Bjarnason 
Fæddur
1639 
Dáinn
1723 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jónsson Gröndal 
Fæddur
13. nóvember 1762 
Dáinn
30. júlí 1825 
Starf
Yfirdómari; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari; Nafn í handriti ; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira
Aths.

Kongsbréf, réttarbætur, alþingis- og héraðs dómar og svo framvegis frá 1243 til 1654.

Með hendi Jóns dans Magnússonar.

Með originalregistri á blöðum 153-162. Með registri aftan við með hendi Steingríms biskups. Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xv + 128 + 220 blöð (202 mm x 165 mm).
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1640 - 1655.

I - II. bindi samanbundið í eitt.

Á blaði xiv r stendur með hendi Árna Magnússonar: „Vicelaugmanden til hörende. Er með hendi Jóns Dan Magnússonar afa Bjarna í Arnarbæli. Annotationen aftanvið er með hendi Ara Magnússonar í Ögri. Usus sum. Remittatur cum gratiarum actione“.

Aðföng

Lbs 63-66 4to úr safni Steingríms biskups Jónssonar.

Lbs 65-66 4to hefur átt Benedikt assessor Gröndal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.135.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Alþingisbækur Íslands II, 1582-15941915-1916; II
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Jón ÞorkelssonSaga Magnúsar prúðas. 78, 82, 84
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýjued. Jón Þorkelsson1856-1939;
« »