Skráningarfærsla handrits
Lbs 65 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira; Ísland, 1640-1655
Innihald
Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira
Kongsbréf, réttarbætur, alþingis- og héraðs dómar og svo framvegis frá 1243 til 1654.
Með hendi Jóns dans Magnússonar.
Með originalregistri á blöðum 153-162. Með registri aftan við með hendi Steingríms biskups. Registur er í Lbs 297 4to.
Lýsing á handriti
Pappír.
Fremst er yngra titilblað.
Uppruni og ferill
Ísland, um 1640 - 1655.
I - II. bindi samanbundið í eitt.
Á blaði xiv r stendur með hendi Árna Magnússonar: „Vicelaugmanden til hörende. Er með hendi Jóns Dan Magnússonar afa Bjarna í Arnarbæli. Annotationen aftanvið er með hendi Ara Magnússonar í Ögri. Usus sum. Remittatur cum gratiarum actione“.
Lbs 63-66 4to úr safni Steingríms biskups Jónssonar.
Lbs 65-66 4to hefur átt Benedikt assessor Gröndal.
Aðrar upplýsingar
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. nóvember 2019 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.135.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III | |
Alþingisbækur Íslands I, 1570-1581 | 1912-1914; I | ||
Alþingisbækur Íslands II, 1582-1594 | 1915-1916; II | ||
Alþingisbækur Íslands III, 1595-1605 | 1917-1918; III | ||
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-1619 | 1920-1924; IV | ||
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menn | ed. Jón Sigurðsson | 1857-1972; I-XVI | |
Jón Þorkelsson | Saga Magnúsar prúða | s. 78, 82, 84 | |
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju | ed. Jón Þorkelsson | 1856-1939; |