Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 62 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur lögfræðilegs efnis; Ísland, 1600-1800

Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bendix Thorsteinsson 
Fæddur
12. júlí 1688 
Dáinn
1733 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1642 
Dáinn
25. apríl 1694 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Knútur Steinsson 
Starf
Hirðstjóri 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Oddsson 
Fæddur
1592 
Dáinn
10. mars 1665 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Erlendsson 
Fæddur
1598 
Dáinn
25. ágúst 1665 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Annað; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Daðason 
Fæddur
1606 
Dáinn
13. janúar 1676 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Alþingisdómar og samþykktir
Aths.

Útdráttur úr nokkrum alþingisdómum og samþykktum 1608-1705.

2
Alþingis og héraðsdómar 1489-1746
Aths.

Þar á meðal er: Uppkast til lögreglulaga eftir Pál Vídalín og Benedikt Þorsteinsson (blað 33); Um að fyrirgjöra fé og óðsmanns bætur. Aut. Jón Magnússon; Álit lögmannanna Sigurðar Björnssonar og Magnúsar Jónssonar um landtaxta 1684; Erindagerðir Knúts Steinssonar á Íslandi 1555 og svar Íslendinga við þeim (blað 75 og 85).

3
Alþingisbækur
Höfundur
Aths.

Alþingisbækur; heil frá 1652; brot frá 1661, mest um mál Torfa Erlendssonar og um gjaftollsfisk eftir Árna Oddsson; brot frá 1684; heil frá 1768.

4
Lögfræðiritgerðir
Aths.

Brot af ritgerð um erfðir og erfingja eftir Jón Magnússon; Lítill Discursus um þinga tíma á langa föstu tíma, Jón Magnússon 1712; Practica legalis. Nodus Gordius eftir síra Jón Daðason (óheilt); Útskýring á 1. bókar 4. og 5. kapitula norsku laga. Registur er í Lbs 297 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
x + 299 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur; óþekktar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 17. og 18. öld.

Ferill
Registur kongsbréfa, sem voru á Bessastöðum, með hendi Hákonar Ormssonar, og brot úr þingbókum Vigfúsar Hannessonar í Árnessþingi og Magnúsar Björnssonar í Snæfellsnessýslu, blöð 79-82 og 101-117, afhent Þjóðskjalasafni.
Aðföng

Lbs 61-62 4to úr safni Hannesar biskups Finnssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 133-134.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »