Skráningarfærsla handrits

Lbs 61 4to

Samtíningur varðandi Bergþórsstatútu og tíund ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bergþórsstatúta
Efnisorð
2
Bergþórsstatúta
Höfundur
Athugasemd

Bergþórsstatúta með Vindiciis Sal. Herra biskupsins Magister Jóns Árnasonar.

Tvö handrit, hið fyrra er eiginhandarrit.

Efnisorð
3
Anatome Bergthoriana
Titill í handriti

Anatome Bergthoriana

Athugasemd

Eftir Finn biskups Jónsson með athugasemdum og viðaukum með eiginhendi Finns.

Efnisorð
4
Anatome Bergthoriana
Titill í handriti

Anatome Bergthoriana

Athugasemd

Sama ritgerð. Með hendi Jóns kapteins Vídalíns (?).

Efnisorð
5
Offendicula. Ritgerð gegn Bergþórsstatútu
Titill í handriti

Offendicula sem hindra mig að taka fyrir trúmannlegt og eftirréttanlegt skrif nú á þessum dögum, so kallaða Bergþórs Statutu

Athugasemd
Efnisorð
6
Tíundarskrá
Höfundur
Titill í handriti

Decategraphia eður Tíundarskrá

Athugasemd

Elenchus sama efnis, gegn Páli Vídalín og um Höfuðtíund.

Eftir Jóns biskup Árnason og með hans hendi.

Efnisorð
7
Stutt undirrétting um tíundir
Titill í handriti

Stutt undirrétting um tíundir af Dómkirknanna, Klaustranna og annarra kirkna jörðum

Athugasemd

Eftir síra Vigfús Jónsson í bréfi til Ólafs biskups Gíslasonar.

Eftirrit með hendi Steingríms biskups (ca. 1790).

Efnisorð
8
Um skattgjaldsfrelsi embættismanna
Titill í handriti

Veleðla og velvísi háttverðandi vin

Athugasemd

Bréf Finns biskups Jónssonar með eiginhandarviðaukum til Magnúsar amtmanns Gíslasonar.

Efnisorð
9
Um skattgjaldsfrelsi embættismanna
Titill í handriti

Veleðla og velvísi háttverðandi vin

Athugasemd

Sama ritgerð með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð
10
Tíundargjörð
Titill í handriti

Um tíundargjörð

Athugasemd

Uppkast með eiginhandarlagfæringum ásamt tveim eftirritum, og er annað þeirra með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð
11
Tíundargerð og aukatekjur presta
Titill í handriti

Athugasemdir

Athugasemd

Um tíundargerð og ýmsar aukatekjur presta, skrifað um 1820-1830.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 289 blöð (203 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 18. og 19. öld.

Aðföng

Lbs 61-62 4to úr safni Hannesar biskups Finnssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 132-133.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn