Skráningarfærsla handrits

Lbs 57 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kirkjuskipanin norska 1607
Titill í handriti

Ein góð Ordinantia og kirkju skikkan er innifalinn sérdeilis í þessum sex pörtum

Athugasemd

Ein góð Ordinantia og kirkju skikkan Kristjáns IV.

Brot.

2
Hjónabandsskipan Friðriks annars
Titill í handriti

Hjónabands articular útgefnir af kong Friðrik (háloflegar minningar)

Athugasemd

Kristjáns V. 1687.

Efnisorð
3
Tíundarskrá
Titill í handriti

Almennilegur tíunda reikningur

Efnisorð
4
Kristinréttur gamli
Titill í handriti

Gamli Kristin réttur Íslendinga

5
Íslenskra laga önnur bók Kristjáns V
Titill í handriti

Önnur bók íslenskra laga

Skrifaraklausa

Endir íslenskra laga um kirkjuréttinn. Anno 1702 20 martii.

Athugasemd

Kristjáns V.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 119 blöð (180 mm x 141 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur; óþekktar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1700.

Aðföng

Lbs 57-60 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 131.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn