Skráningarfærsla handrits

Lbs 53 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tíundarstatúta og brot úr Kristinrétti
Titill í handriti

Hér segir af Kristin rétti

Athugasemd

Tíundarskipan Gizurar biskups og brot úr Kristinrétti hinum forna og nýja

Þrjár hendur.

2
Jónsbókarskýringar
Athugasemd

Skýringar yfir nokkurar óljósar lögbókar greinir

Með hendi frá um 1720.

Efnisorð
3
Jónsbókarskýringar
Titill í handriti

Skýrsla og ráðning tvíræðra laganna greina. Af Bárði Gíslasyni

Athugasemd

Með hendi síra Jóns Sigurðssonar á Eyri?

Skrifað um 1720.

Efnisorð
4
Gjafir, Memorial yfir 5. og 6. kapitula Kaupabálks
Titill í handriti

Memorial yfir Vta og VIta capitula Kaupabálks

Athugasemd

Skrifað um 1720.

Efnisorð
5
Jónsbókarskýringar
Titill í handriti

Mitt einfallt svar og beþenking uppá bréf þitt sem áhrærir fyrstu Erfð Lögbókar ...

Skrifaraklausa

Domi die ultimo Anni 1718 Hannes Skiefving

Efnisorð
6
Um signing
Titill í handriti

Sr. Páll Björnsson Um Signing

Athugasemd
7
Forboðnir liðir
Athugasemd

Skrifað um 1780.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 118 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; þekktir skrifarar.

Jón Sigurðsson ?

Hannes Scheving

Ásgeir Bjarnason

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 18. öld.

Aðföng

Úr safni dr. Hallgríms Schevings.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 129.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn