Skráningarfærsla handrits

Lbs 51 4to

Jónsbókarskýringar og fleira lögfræðilegs efnis ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ráðning dimmra fornyrða lögbókar
Titill í handriti

Ráðning fornyrða íslenskrar lögbókar. Eftir AlphaBetho. Author Björn Jónsson sem var á Skarðsá.

Athugasemd

Skrifað um 1750.

2
Um þær laganna greinir sem tvíræðar eru
Athugasemd

Skrifað um 1660. Utanmáls með annari hendi stendur Bárður Gíslason.

Efnisorð
3
Þingfararbálkur ísenskrar lögbókar
Titill í handriti

Þingfararbálkur ísenskrar lögbókar með þeirri útleggingu sem sálugi Þorsteinn Magnússon hefur gjört og skrifað yfir þennan bálk

Athugasemd

Með sömu hendi og 2.

Efnisorð
4
Nokkurar greinir Jónsbókar dregnar saman um einstök atriði
Athugasemd

Með sömu hendi og 2 og 3.

Efnisorð
5
Registur yfir Lögbók Íslendinga
Athugasemd

Með sömu hendi og 2 -4.

Efnisorð
6
Rembihnútur
Höfundur
Titill í handriti

Practica legalis vel Nodus Gordius. Rembihnútur. Unninn spunninn samandreginn sundurveginn af íslenskum norskum jutskum og þýskum réttargangi ... æruverðugum vitugum vinum og velgjörðarmönnum, meir til gamans enn gagns í góðri meiningu, undir rós og rótum vidar Arnarbælis sendi og skrifaði.

Athugasemd

Skrifað eftir 1700.

Efnisorð
7
Öxarár þingsetning
Athugasemd

Einnig annarra þinga, formáli

Skrifað um 1720.

Efnisorð
8
Discursus oppositivus gegn Stóradómi
Titill í handriti

Discursus oppositivus eður gagnstæð yfirferð Lögréttunnar Dómtitils sem gengið hefur á Alþingi 1564 og kendur er Stóri Dómur. Forsoktum og ljúfum lesara segist vinveitt heilsan með góðvilja

Athugasemd

Skrifað 1700.

Efnisorð
9
Úrkast Stóradóms
Titill í handriti

Paralipa ... eður úrkast Stóradóms sett til viðurauka að disputera um undir tíðinni

Athugasemd

Aftast er epigramma, sem byrjar svo: Keim mikill kvenna dómur.

Sama hönd sem 8.

Efnisorð
10
Bjarkeyjarréttur
Titill í handriti

Hér hefur upp Bjarkeyjar rétt

Athugasemd

Með sömu hendi sem 7.

Efnisorð
11
Brot af Bjarkeyjarrétti
Athugasemd

Með sömu hendi sem 7 og 10.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 279 blöð (192 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Fimm hendur; óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 17. og 18. öld.

Aðföng

Úr safni Hannesar biskups.

Á blaði 113v stendur: Þessa bók á ég Magnús Jónsson meh.

Á blaði 226r utanmáls stendur: Eftir gömlum pappírs blöðum frá Watnshorni. Þetta er með hönd Assessors Árna Magnússonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 127-128.

Notaskrá

Titill: Norges gamle Love indtil 1387
Ritstjóri / Útgefandi: Storm, Gustav
Umfang: IV
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn