Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 51 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbókarskýringar og fleira lögfræðilegs efnis; Ísland, 1600-1800

Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bárður Gíslason 
Fæddur
1600 
Dáinn
1670 
Starf
Lögréttumaður; Lögsagnari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Magnússon 
Fæddur
1570 
Dáinn
8. júní 1655 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Daðason 
Fæddur
1606 
Dáinn
13. janúar 1676 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Andrésson 
Dáinn
1654 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ráðning fornyrða íslenskrar lögbókar
Titill í handriti

„Ráðning fornyrða íslenskrar lögbókar. Eftir AlphaBetho. Author Björn Jónsson sem var á Skarðsá.“

Aths.

Skrifað um 1750.

Efnisorð
2
Um þær laganna greinir sem tvíræðar eru
Aths.

Skrifað um 1660. Utanmáls með annari hendi stendur Bárður Gíslason.

Efnisorð
3
Þingfararbálkur ísenskrar lögbókar
Titill í handriti

„Þingfararbálkur ísenskrar lögbókar með þeirri útleggingu sem sálugi Þorsteinn Magnússon hefur gjört og skrifað yfir þennan bálk“

Aths.

Með sömu hendi og 2.

Efnisorð
4
Nokkurar greinir Jónsbókar dregnar saman um einstök atriði
Aths.

Með sömu hendi og 2 og 3.

Efnisorð
5
Registur yfir Lögbók Íslendinga
Aths.

Með sömu hendi og 2 -4.

Efnisorð
6
Rembihnútur
Höfundur
Titill í handriti

„Practica legalis vel Nodus Gordius. Rembihnútur. Unninn spunninn samandreginn sundurveginn af íslenskum norskum jutskum og þýskum réttargangi ... æruverðugum vitugum vinum og velgjörðarmönnum, meir til gamans enn gagns í góðri meiningu, undir rós og rótum vidar Arnarbælis sendi og skrifaði.“

Aths.

Skrifað eftir 1700.

Efnisorð
7
Öxarár þingsetning
Aths.

Einnig annarra þinga, formáli

Skrifað um 1720.

Efnisorð
8
Discursus oppositivus gegn Stóradómi
Titill í handriti

„Discursus oppositivus eður gagnstæð yfirferð Lögréttunnar Dómtitils sem gengið hefur á Alþingi 1564 og kendur er Stóri Dómur. Forsoktum og ljúfum lesara segist vinveitt heilsan með góðvilja“

Aths.

Skrifað 1700.

Efnisorð
9
Úrkast Stóradóms
Titill í handriti

„Paralipa ... eður úrkast Stóradóms sett til viðurauka að disputera um undir tíðinni “

Aths.

Aftast er epigramma, sem byrjar svo: „Keim mikill kvenna dómur“.

Sama hönd sem 8.

Efnisorð
10
Bjarkeyjarréttur
Titill í handriti

„Hér hefur upp Bjarkeyjar rétt“

Aths.

Með sömu hendi sem 7.

Efnisorð
11
Brot af Bjarkeyjarrétti
Aths.

Með sömu hendi sem 7 og 10.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 279 blöð (192 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift

Fimm hendur; óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 17. og 18. öld.

Aðföng

Úr safni Hannesar biskups.

Á blaði 113v stendur: „Þessa bók á ég Magnús Jónsson meh.“

Á blaði 226r utanmáls stendur: „Eftir gömlum pappírs blöðum frá Watnshorni. Þetta er með hönd Assessors Árna Magnússonar“.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 127-128.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Jónsbók: Kong Magnus Hakonssons Lovbog for Island, vedtaget paa Altinget 1281, og Réttarbøtr, de for Island givne Retterbøder af 1294, 1305 og 1314ed. Ólafur Halldórssons. lv.
Norges gamle Love indtil 1387ed. Gustav Storm1885; IV
« »