Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 36 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Predikanir og fleira; Ísland, 1700-1800

Nafn
Páll Björnsson 
Fæddur
1621 
Dáinn
23. október 1706 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
1706 
Dáinn
23. júní 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jakobsson ; Vest 
Fæddur
1684 
Dáinn
1745 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Snotrufóstri Guðmundsson Staffeld Staffeldt 
Fæddur
1702 
Dáinn
1754 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Loptur Rafnkelsson 
Fæddur
1703 
Dáinn
1752 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Mensalder Jónsson Rabens 
Fæddur
1736 
Dáinn
1799 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Bjarnason 
Fæddur
1704 
Dáinn
19. nóvember 1791 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1706 
Dáinn
10. ágúst 1789 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Einarsson 
Fæddur
1734 
Dáinn
16. október 1784 
Starf
Konrektor 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kennidómsins spegill
Titill í handriti

„Skrif prófastsins séra Páls Björnssonar í Selárdal. Um prest og predikun“

Aths.

Með hendi síra Magnúsar Einarssonar í Butru samanber bl. 23v.

Efnisorð
2
Föstu og helgidagapredikarnir
3
Textar, collecta og bæn, sem brúkast eiga hér í Íslandi 16. Octobris 1760
Aths.

Með hendi Sigurðar Einarssonar konrektors.

4
Extemporanea
Aths.

Extemporanea yfir Nær ungdóms brot og bernsku ár, Rauðlitaður er ræfill minn eftir Sigurð Einarsson og yfir Hér þó nú skipti heimurinn.

Með hendi Sigurðar Einarssonar konrektors.

5
Precatio iter suum persequentis
Aths.

Með hendi Sigurðar Einarssonar konrektors.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 117 blöð (200 mm x 158 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. öld.

Aðföng
Lbs 36-40 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. október 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 123.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
« »