Skráningarfærsla handrits

Lbs 22 4to

Nafnabók Gamla og Nýja testamentisins, II. hluti ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Nafnabók Gamla og Nýja testamentisins, II. hluti
Titill í handriti

Onomasticon eður nafnabók gamla og nýja testamentisins innihaldandi manna, kvenna, embætta, landa, borga, fjalla, eyja, hafa, fljóta, hátíða, offra, dýra et cetera: Nöfn og örnefni; með nokkri undirvísan um sérhvert þeirra. Saminn af Herra Finni Jónssyni.

Athugasemd

M - Þ.

Eftirrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
356 blöð (203 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1790.

Tvö bindi Lbs 21 - 22 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. október 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 120-121.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn