Skráningarfærsla handrits

Lbs 10 4to

Biblíuþýðingar og -skýringar

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (2r-49v)
Biblíuþýðingar
Titill í handriti

Versio Islandica et Latina Epistola Romanos illa Guttormo Paulau simulque annotationes ex Moldenhaver scripta Anno Christi AB D.C.C.C.X.I.X. a Paulo Petræo

Athugasemd

Íslensk og latnesk þýðing á Rómverjabréfinu, frá Guttormi Pálssyni, með skýringum frá Moldenhaver. Skrifað af Páli Péturssyni.

2 (50v-88v)
Biblíuþýðingar
Titill í handriti

Hér eiga að koma versioner yfir fyrra Corinthos pistilinn nefnilega íslensk og latínsk cum annotationibus Anno 1815 P. Pétursson.

Athugasemd

Íslensk og latnesk þýðing á fyrra Kórinþubréfinu með skýringum. Skrifað af Páli Péturssyni.

3 (90v-136v)
Biblíuskýringar
Titill í handriti

Rómverja bréfið. Inngangurinn.

Athugasemd

Útskýringar á Rómverjabréfinu, fyrirlesnar við skólakennslu af lector theol. Jóni Jónssyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
136 blöð (208 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Páll Péturson (2r-89v)

Óþekktur skrifari (90r-136v)

Band

223 mm x 177 mm x 20 mm

Bókaspjöld úr pappa klædd marmarapappír með léreftskili og -hornum. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Páll Pálsson stúdent batt inn.

Uppruni og ferill

Ferill

I-II: úr handritasafni Hannes Finnssonar biskups.

III: gjöf frá Jóni Árnasyni, samanber blað 90r.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 17. maí 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 119.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn